þess má til gamans geta að rodan byrjaði einmitt sem Slint tribute sveit en þróaðist síðan út í bönd eins og June of 44, Sonora Pine, Rachels, Shipping News og fleiri og fleiri auk þess sem meðlimirnir hafa einnig unnið eitthvað hver í sínu horni. Annars eru hérna nokkur góð bönd (sum hafa örugglega þegar verið talin upp) sem ég man eftir í fljótu bragði:
Sodastream, Sea and Cake, Calexico, Songs:Ohia, Low, Ida, American Analog Set, Death Cab for Cutie, Slowdive, Mojave 3, Olivia Tremor Control, Neutral Milk Hotel, Best Friends Group, Lucksmiths, Kissing Book, Paradise Motel, Karate, Rivulets, Microphones, Mazzy Star, For Carnation, Do Make Say Think, Sackville, Halifax Pier, Lumen, Explosions in the Sky, Fridge, Billy Mahonie, Mercury Program, Dylan Group, Man or Astro-Man?, Album Leaf, High Llamas, Field Mice, Dump, Gastr Del Sol……úff, þessi listi er endalaus og samt ekki nema brot af því sem ég hlusta á (mismikið að sjálfsögðu)
af íslenskum böndum er síðan hægt að nefna Sofandi, Kimono, Hudson Wayne, Úlpu, Kuai og Isidor….
nóg að gerast!