Nei, svo sannarlega ekki. Fræbbblarnir æfa 2-3svar í viku,
semja stöðugt nýtt efni og spila á tónleikum uþb einu sinni
í mánuði. Hafa aldrei verið þéttari.
Sem dæmi má nefna að á fimmtudaginn kemur, 3. apríl, stöndum
við fyrir minningartónleikum um Joe Strummer, söngvara Clash,
sem lést um jólin. Með okkur verða hljómsveitirnar Palindrome,
Suð, Miðnes og Barbarossa og etv fleiri, hver veit?
Af því tilefni höfum við verið af æfa upp nokkur snilldarlög
með Clash, þeirri frábæru og ódauðlegu hljómsveit.
Sjáumst.