My Bloody Valentine
Er fólk ekki að fíla þau ennþá? Eru einhverjir ungir íslenskir tónlistarmenn sem er eitthvað inspíraðir af þeim? En annars er þetta bara frábær tónlist, svo dreyminn og skemmtileg. Ef að þið hafið svo gaman af My Bloody Valentine og hafið gaman af tilraunakenndu rokki og blandaðri tónlist úr öllum áttum gætuð þið haft áhuga ýmissi Shibuya-Kei tónlist, eins og Cornelius og Pizzicatto Five. Ætli ég sé ekki að nefna þetta afþví ég hef einhverja sérstaka þörf fyrir að kynna landanum Shibuya-Kei tónlistina. Ég mæli líka með fleirum eins og Cibo Matto og Fantastic Plastic Machine.