Queens of the stone age er án efa ein albesta starfandi hljómsveitin í dag, af mínu mati.
Platan þeirra sem kom út á síðasta ári er sannkallað meistarverk!
Slagarar eins og Know one knows, First that give it, Go with the flow ofl. eru í miklu uppáhaldi hjá mér.
Söngvarinn er rosalega góður og allt undirspilið er gífurlega þétt!
Svo skemmir það nú alls ekki fyrir að meistari Dave Grohl lemur húðir á þessari frábæru plötu!
Hvað finnst ykkur um Queens of the stone age? Og hver eru uppáhaldslögin ykkar með þeim?
