Ég hef verið að velta því fyrir mér hvort að það nafn hljómsveitar hafi áhrif á tónlistina sem að hún spilar.
Til dæmis í hiphop heiminum þá nota rapparar nafnið sitt í gríð og erg.. og finna eitthvað til að ríma við það.. þannig að ef að þeir hétu eitthvað annað þá væri textið auðvitað öðruvísi..
Skiljiði hvað ég er að fara með þetta? :)
<br><br><font color=“#0000FF”>Mér þætti gaman ef að þú myndir kíkja á <a href="http://www.1970.blogspot.com">síðuna mína</a></font