Fræbbblarnir, Halli Reynis og Brutal á Grand Rokk, laugardagskvöldið 15. febrúar 2003 klukkan 23:59.

Fræbbblarnir

www.kuggur.is/fraebbblarnir

Fræbbblarnir eru:

- Stefán Karl Guðjónsson, trommur
- Helgi Briem, bassi
- Arnór Snorrason, gítar
- Valgarður Guðjónsson, söngur, gítar
- Brynjar Arnardóttir, söngur
- Kristín Reynisdóttir, söngur
- Iðunn Magnúsdóttir, söngur

Halli Reynis

Halli Reynis flytur nýtt og gamalt efni ásamt gítarleikaranum Erni Hjálmarssyni. Halli hefur verið í upptökum að undanförnu og má búast við að heyra eitthvað af efni sem kemur til með að vera gefið út á árinu.

Brutal

Hljómsveitina Brutal skipa þeir:

- Andri Eyvindsson, hljómborð
- Aron Örn Brynjólfsson, trommur
- Jón kristinn Ágústsson, gítar
- Viktor Smári Kristjánsson, gítar
- Björgvin Már Þorvaldsson, bassi
- Birgir Már Friðriksson söngur

Brutal: stórefnileg hljómsveit frá Vestmannaeyjum sem spilar fjölbreytilegt rokk.