Elbow er að mínu mati mjög vanmetin hljómsveit, ég fékk í hendunar disk með þessari hljómsveit, mig minnir að hann heitir Asleep at the wheel eða asleep in the back, anyway. Þetta er tónlist í anda Radiohead, Coldplay, Turin brakes og Jeff Buckley. Nema að þessi tónlist er svo draumkennd og falleg að maður líður illa. Ég vill aðalega benda á lag 2 sem ég man ekki hvað heitir og einnig á lag nr. 6 sem heitir New-born og er óendalega fallegt (að vísu endar það eftir 7:30.
Ég mæli eindregið með þessu bandi og ég skil ekki af hverju það er ekki vinsælla, diskur er frá 2000-2001 held ég.
Kveðja Fende