Það er yfirleitt það fyrsta sem ég geri þegar ég fer inn á skemmtistað að biðja plötusnúðinn um rokk en þeir eiga aldrei neitt til. Hvert er eiginlega hægt að fara?
Ég hef reyndar farið á Barinn þar sem Vegas var og þar er snilldar tónlist en mér leið illa þar því það er ekkert nema gamalt lið þarna inni. Það var algert snilldarband að spila þar eitt laugardalskvöld í október sem coveraði ólíklegustu smelli með Zeppelin, Metallica, Maiden og fleiri sem ég man ekki eftir (sökum drykkju)en hef ekki séð þá aftur.
Ég nenni ekki inn á Gaukinn því þar eru alltaf slagsmál eða oftast eitthvert hommaband eins og sálin að spila. Hvert er eiginlega hægt að fara, reyndar helst farinn að hallast að því að vera bara alltaf heima með eigið partý og eigin tónlist. Maður sleppur þá a.m.k. við búsið í bænum og leigara heim…<br><br>
Barking of machinegun fire, does nothing to me now
sounding of the clock that ticks, get used to it somehow
More a man, more stripes you bare, glory seeker trends
bodies fill the fields I see the slaughter never ends
James Hetfield
I WAS BORN FOR DYING!