Hljómsveitin tók upp 4 lög í Ocean Way Studios í Los Angeles og 13 í London. Þeir tóku síðan upp tvö lög frá LA lögunum aftur.
Platan mun innihalda 13 lög en þá hefur ekkert frést af lagalistanum. En líklegasti fyrsti Síngull er Where I end and You Begin.
Radiohead-liðar segja að platan muni vera THE BRIGHT SIDE OF INSOMNIA, sem ég veit ekkert hvað þýðir, en allavega það sem ég hef heyrt af lögunum (live og í Webcast-i) þá líkjast þau mest Ok Computer (97) og Kid A(00) blönduðum saman.
Fleiri plötu-fréttir og aðrar-fréttir má finna á www.greenplastic.com
- garsil