Pínkulitla íslenska DIY útgáfan Extremist Productions (www.extremist.tk) var nýlega að gefa út split disk með þrem listamönnum er kalla sig Redguy, TheJohnproject og Walkman. Allar upplýsingar um þá er að finna á www.extremist.tk . Tónlistin sem þeir spila er afar fjölbreytt, alveg frá super hördu noisecore/grind madnessi og að ‘hugsandi’ kassagítararokki og þar á milli. Endilega tékkið á þessu ef þið viljið eitthvað ferskt í eyrun.

www.extremist.tk