Coldplay tónleikarnir.
Ég fór seinast á Coldplay tónleikana, og það var bara snild. Ég sat í stungunni, og eiginlega vorkendi fólkinnu sem var í stæði.
Coldplay er svona hjómsveit sem maður hlustar á tónlistinna og situr. Ekki dansar við. Svo að fólk hlaut að vera frekar þreitt í fótunum.
Síðan um daginn fór ég á travis tónleikana og keypti í stæði. Og það var hreynn viðbjóður. Maður naut ekki tónleikana eins mykið.
Og svo núna ætlaði ég mér á coldplay tónleikana en það var uppselt í sæti. Svo ég hætti við. Og nú er ég að spurja ykkur einnar spurningar. Ætti ég að fara á þessa tónleika og standa eins og þvaðra eða ekki. Það kostar nú sinn peninga á þá.