Ok, ég er nú kannsi ekki mesti hard core rokkari í heimi og ég hef mjög fjölbreittan tónlistarsmekk, en mig langaði bara að vita hversu margir af ykkur rokkarana eru að læra eða spila á hljóðfæri og hvað hljóðfæri þá og hver er sú tónlist sem að er ALLTAF í geislaspilaranum.

Mitt svar : er að læra á gíta og NO DOUBT er alltaf í hjá mér !!!(gamla stöffið þeirra) nú er komið að þér !!!
It´s not easy having a good time, even smiling makes my face ache !