coral voru náttla bestir, enda búnir að spila lang lengst saman af þessum böndum sem voru þarna.
annars voru nokkur ansi áhugaverð bönd þarna.
mér fannst bob góðir, með mjög svalan bassaleikara :) fúlt hvað þeir fengu að spila stutt þarna.
natar voru líka góðir, sérstaklega miðað við það að annar gítarleikarinn þeirra hætti bara fyrr um kvöldið. ég verð nú að viðurkenna að ég hlustaði ekki mikið á aðrar hljómsveitir þarna, en mér fannst allaveganna doctuz svoldið áhugaverðir, sérstaklega trommarinn, hann var ekkert smá góður. spunk voru það sem ég heyrði í þeim alveg ok, en þeir voru kannski einum of mikið að fíflast þarna, en það er ágætt :)
hlustaði ekki á aðrar hljómsveitir..
en ég skemmti mér konunglega :)