Föstudaginn 1. nóvember verður haldin Tónlistarkeppni NFFA í Bíóhöllinni á Akranesi. 8 hljómsveitir koma til með að berjast um titilinn… og þær heita:
Crez (popprokk af bestu gerð)
Zakralist (stelpurokk)
Fóður (insane rokk)
Universal Monsters (rokk og ról)
Michael (rapp og rímur)
Panil (pönk frá helvíti)
Hornstrandir (death djöfull)
Zeus (Massarokk)
síðar um kvöldið mun svo hljómsveitn Jet Black Joe halda gríðarlegt dansiball á sal skólans!<br><br><br>
<br>
***********************
<a href="http://move.to/einar“>The Official Einar Homepage</a>
<br>
<a href=”http://walk.to/whool">The Official Whool Homepage</a>
<br>***********************