
The Hives hafa ákveðið að nálgast Veni Vidi Vicious með eitt markmið í huga: að rokka – óvægt – í tuttugu og sjö mínútur. Jafnvel tilkomumeira, þá tekst þeim það mjög vel. Í óskýrum samhljómi og fjörugri óskamfeilni, Veni Vidi Vicious hægist bara einusinni, fyrir coveri af “find another girl” með Jerry Butler.(Eini sjáanlegi veiki blettur plötunnar. Öll önnur lög “Knock Knock”, “Outsmarted”, “Die All Right” og “Hate To Say I Told You So” standa úppúr sem kraftmikil lög. Gítar pískur, trommur og vælið í söngvaranum(ekki illa meint) í vitstola leik af tónlistar Twister.
****/*****
Veni Vidi Vicious er með betri plötum ársins 2002, Get ekki beðið eftir því að sjá þá á Airwaves!
Útgefið efni með The Hives
Barely Legal (1997)
Aka Idiot (1998)
Veni Vidi Vicious (2000/2002)