Hérna neðar er sýnt dagskránna á Roskilde Festival en mig langaði að sýna ykkur hve góða hljómsveitir eru á Reading Festival þar sem mar er nú á leiðinni þangað og hefur frétt að því að fleiri íslendingar eru að fara.. Kannski um að gera að einhverjar ferðaskrifstofur fari að selja pakkaferðir á þetta festival.. en því miður var ekkert um það núna..

Á föstudagskvöldið verða hljómsveitirnar
The Strokes
Pulp
Weezer
The White Stripes
The Dandy Warhols
Mercury Rev

og á laugardagskvöldið
The Foo Fighters
Muse
Ash
Sum 41
The Hives
A
Less Than Jake
Andrew W.K.
Vex Red

á sunnudeginum verða þessar
því miður ekki Guns´n Roses þar sem þeir ákvaðu bara að vera á leeds :(
en þessar verða
Prodigy
The Offspring
Slipknot
Incubus
NOFX
Puddle of Mudd
Hundred reasons
Amen
The Dillinger Escape Plan

svo á hinum sviðunum verða fullt eins og t.d.
Sick of it all
Feeder
Aphex Twin
The Breeders
Jimmy Eat World

mig langaði bara að deila þessu með ykkur þar sem fullt af góðum hljómsveitum verða þarna.. :)
“Austin.. I´m your father…”