..::Rage against the machine::..




Rage against the machine var 10 ára hljómsveit sem því
miður leystist upp. Þessi hljómsveit var mjög sérstök af því
leiti að enginn meðlimur í henni drakk(alkóhól), reykti eða
neytti vímuefna. Þessi stórkostlega hljómsveit spilaði svólítið
þungt rokk í funk ívavi með texta út í rappkant. Rage against
the machine var ein af vinsælastu hljómsveitum Bandaríkjana
frá 1995-1997. Þeir auglýsti sig fyrst árið 1991 og árið 1992
kom fyrsta efnið þeirra út sem var 12 laga kassetta sem
innihélt til dæmis Bullet in the head og þessi kassetta seldist
í 5000 eintökum.
Þeir Zack de la Rocha(söngur) fæddur árið 1970 á Long
Beach í California, Tom Morello fæddur 1964 í New York
(Gítar), Tim Bob.(bassi) og Brad Wilk fæddur 1969 í Portland
Oregon (Trommur) hafa gefið út fjórar breiðskífur. Fyrsta
breiðskífan “Rage against the machine” kom út 6.Nóvember
1992 og var gefin út af Epic. Hann inniheldur 10 mjög góð lög
eins og til dæmis Bombtrack, Killing in the name og Wake up
og þess má geta að Wake up var notað í The Matrix myndinni
sem margir þekkja. Næsti diskur þeirra heitir Evil Empire og
kom út árið 1996 4.maí . Þessi diskur var ekki síðari en sá
fyrri. Hann inniheldur 11 lög til dæmis People of the sun, Bulls
on parade og year of tha boomerang. Þessi diskur fór inn á
Billboard listan sem er topp 200 listi og hann fór í fyrsta sæti.
Þriðji diskur hljómsveitarinnar út árið 1999 og innihélt 12 lög
til dæmis smellina Guerilla Radio og Sleep now in the fire.
Næsti diskur þeirra og seinasti heitir Renegades og er 12
laga diskur inni á honum er eins og á öllum diskunum smellir
t.d. Renegades of funk og How I could just kill a man?
Tom Morello er gítaristinn og hann var tilnefndur árið 2001
sem besti gítaristi á California Music awards.
..::darkjesus::..