Góðir hálsar, Svíþjóð hefur skapað nýja undrasveit, sem heitir Lambretta. Sveitin spilar hressilegt rokk í poppaða kantinum, en þó með stórum hard rock keim og ótrúlega catchy lögum.
Fyrsti singullinn, Bimbo, af nýjustu plötunni þeirra hefur verið spilað á MTV og út um allt og hefur farið í platínu í Noregi og Svíþjóð.
Þrátt fyrir að vera metalhaus, þá fíla ég þetta nokkuð vel, enda notar sveitin ágætlega mikið af gíturum og sker sig þ.a.l. út frá restinni af poppskaranum.
Ekki minnkar ánægjan þegar þið sjáið söngkonuna, sem er einungis tvítug en hefur verið í bandinu í fimm ár og er virkilega hæfileikarík og einnig fyrir augað (I know, I'm weak…)
Kíkið á eftirfarandi tvö myndbönd, sem eru í nokkrum útgáfum eftir því hvaða hraða þið eruð með.
Bimbo:
Lan: http://www.lambrettamusic.com/stream/video/ram/bimbolan.ram
ISDN: http://www.lambrettamusic.com/stream/video/ram/bimboisd n.ram
56K: http://www.lambrettamusic.com/stream/video/ram/bimbo56k .ram
Creep:
LAN: http://www.lambrettamusic.com/stream/video/ram/creep/la n.ram
ISDN: http://www.lambrettamusic.com/stream/video/ram/creep/is dn.ram
56K: http://www.lambrettamusic.com/stream/video/ram/creep/56 k.ram
Heimasíða: http://www.lambrettamusic.com
Resting Mind concerts