Já það virðist allt vera að drukkna í tónleikum um þessar mundir en ég vonast eftir því að margur fjöldinn sjái sér fært að kíkja á þetta.
Ég veit ekki hvernig uppröðunin er en það er bara meiri ástæða til að mæta fyrr og tékka á öllum böndunum.
Fimmtudaginn 16 október
Dead Model
Alchemia
Blood Feud
No Culture
Gamla Bókasafninu, Mjósundi 10, 220 Hafnarfirði.
Frítt inn
Byrjar 8
Ekkert aldurstakmark
http://i37.tinypic.com/jkxeup.jpg