Nú er s.s. röðin komin að Íslandi aftur eftir alltof langan tíma, þar sem sveitin mun spila á fjórum tónleikum. Fimmtudaginn 2. október spilar sveitin á Paddy's í Keflavík. Föstudaginn 3. okt verður sveitin á Græna Hattinum á Akureyri. Laugardaginn 4. okt heldur sveitin svo til Reykjavíkur fyrir sannkalla stórtónleika á Nasa og daginn eftir verða tónleikar fyrir alla aldurshópa í Hellinum TÞM.
Miðasala hefst miðvikudaginn 24. september á eftirtöldum stöðum: Smekkleysu plötubúð í Reykjavík, Paddy's og Hljómval Keflavík og Pennanum á Akureyri.
Tónleikarnir verða því sem hér segir:
Fimmtudagur 2. október
Paddy's í Keflavík
Húsið opnar - byrjar: 20:30 - 21:30
Miðaverð: 1500
Forsala aðgöngumiða á Paddy's og Hljómvali Keflavík
Aldurstakmark: 18 ár
Hljómsveitir:
Týr
Tommygun Preachers
Dark Harvest
Diabolus
Föstudagur 3. október
Græni Hatturinn á Akureyri
Húsið opnar - byrjar: 21:00 - 22:00
Miðaverð: 1500
Forsala aðgöngumiða í Pennanum Akureyri.
Aldurstakmark: 18 ár
Hljómsveitir:
Týr
Disturbing Boner
Shogun
Finngálkn
Provoke (áður Sepiroth)
Laugardagur 4. október
Nasa við Austurvöll, Reykjavík
Húsið opnar - byrjar: 21:00 - 22:00
Miðaverð: 2300 (endilega mæta með pening í beinhörðum)
Forsala aðgöngumiða í Smekkleysu plötubúð, Laugavegi 35
Aldurstakmark: 20 ár
Hljómsveitir:
Týr
Severed Crotch
Mammút
Dark Harvest
Perla
Sunnudagur 5. október
Hellirinn í Tónlistarþróunarmiðstöðinni TÞM Hólmaslóð, Reykjavík
Húsið opnar - byrjar: 18:00 - 18:30
Miðaverð: 1500 (endilega mæta með pening í beinhörðum - enginn posi á staðnum)
Forsala aðgöngumiða í Smekkleysu plötubúð, Laugavegi 35
Aldurstakmark: Ekkert
Hljómsveitir:
Týr
Gone Postal
Trassar
Hostile
Palmprint in Blood
Resting Mind concerts