Tónleikarnir sem er á kvöldin á Rás 2 byrja aftur 7. janúar 2002 og verða á dagskrá öll virk kvöld klukkan 21. Konsert-þátturinn verður einnig á sínum stað frá og með 5. janúar, þ.e.a.s alla laugardaga klukkan 16:08 en þar eru tónleikar vikunnar á eftir kynntir.
Tónleikaröð Rásar 2
Mánudagur 21. janúar
The The á tónleikum á Hróarskelduhátíðinni árið 2000
http://www.epiccenter.com/EpicCenter/docs/artistupdate.taf?artistid=168
( Indie)
Þriðjudagur 22. janúar
Tónleikar Mouse on Mars á Hróarskeldu 1999
http://www.laynecom.purespace.de/mom/momstart.htm
(Indie )
Miðvikudagur 23. janúar
Stereolab á tónleikum í Þýskalandi í september 2001
http://www.stereolab.co.uk/
(steikt rokk spiluðu með sigurrós )
Mánudagur 28. janúar
Beta Band á tónleikum á Glastonburyhátíðinni 2000
http://www.betaband.com/ie.shtml
Þriðjudagur 29. janúar
Blústónlistarmaðurinn Gary Moore á tónleikum í Sviss síðastliðið sumar
http://www.allmusic.com/cg/x.dll?p=amg&sql=B4950
(Indie)
Miðvikudagur 30. janúar
Will Oldham á tónleikum á Gauki á Stöng þann 6. nóvember síðastliðinn - fyrri hluti
http://www.allmusic.com/cg/x.dll?p=amg&sql=B260120
(Indie)
Fimmtudagur 31. janúar
Will Oldham á tónleikum á Gauki á Stöng þann 6. nóvember síðastliðinn - síðari hluti
http://www.allmusic.com/cg/x.dll?p=amg&sql=B260120
(rokk)
Föstudagur 1. febrúar
Tónleikar Manic Street Preachers frá því í Cardiff á síðasta ári
http://www.manics.co.uk/manics/
(? gaman að tékka samt)
Mánudagur 4. febrúar
Finnska rokksveitin the Flaming Sideburns á Hróarskelduhátíð síðasta árs
http://www.allmusic.com/cg/amg.dll?p=amg&sql=B5wtqoaqalijx
( Indie)
Þriðjudagur 5. febrúar
Smog á Hróarskelduhátíðinni 2000
http://www.pry.com/smog/
(Cors fyrir rómantískar stelpur)
Miðvikudagur 6. febrúar
Írska hljómsveitin the Corrs á tónleikum í Skotlandi í janúar á síðasta ári
http://www.atlantic-records.com/thecorrs/index.html
(ruslatunnurokk)
Fimmtudagur 7. febrúar
Garbage á Hróarskelduihátíðinni 1998
http://www.garbage.com/
(Indie) eitt besta band í heimi,ég hlakka alveg óstjórnlega til að heira í þeim live )
Föstudagur 8. febrúar
Tortoise á Hróarskelduhátíðinni 1998
http://www.allmusic.com/cg/x.dll?p=amg&sql=B44796
(þessi hjómsveit er ekki góð )
Mánudagur 11. febrúar
Tónleikar Aqua frá því á Hróarskeldu 2001
http://www.aqua.dk/
( íslenskt)
Þriðjudagur 12. febrúar
Bris og Útópía á Iceland Airwaves þann 18. október 2001
http://artists.mp3s.com/artists/122/bris.html
(íslenskt)
Miðvikudagur 13. febrúar
Suð og Stolið á Iceland Airwaves þann 18. október 2001
http://www.sud.is/
(rokk)
Fimmtudagur 14. febrúar
PJ Harvey á Hróarskelduhátíðinni 2001
http://www.pjharvey.net/
(hverjir þekkja ekki Massive attack )
Föstudagur 15. febrúar
Massive Attack á tónleikum í London árið 1998
http://www.massiveattack.com/
Það er yndislegt að maður geti nálgast tónleika með mörgum sínum uppáhalsd tónlistar mönnum . Finnst ykkur það ekki ?
svo eru nátturulega margir fleyri vandaðir og góðir þættir fyrir þroskaða hlustendur eins og okkur .
Ps. það er hægt að nálgast plötur með Indi tónlistarmönnunum í hljómalind og með mörgum fleyri snillingum.
Everything is nice !
Dbd