Ég geri mig grein fyrir því að fáir hafa áhuga að lesa einhverja grein um einhverja hljómsveit sem heitir Broder Daniel !!
En ef þú lest þetta ekki færð þú heldur aldrei að vita af þessu snilldarbandi.
Broder Daniel er sænsk hljómsveit frá Gautaborg. Hann Henrik Berggren stofnaði hljómsveitina ásamt öðrum árið 1994 þegar hann var 19 ára gamall. Fyrstu árin fóru í að æfa stíft og finna réttu hljómsveitarmeðlimina.
Á sama ári fengu þeir athygli hjá Jimmy Fun Music sem er sænkt útgáfufyritæki.(held ég) Lítið gerist þangað til þeir fengu plötu samning hjá EMI MUSIC SWEDEN.
Þeir fóru í stúdíó og tóku upp plötuna “Saturday Night Engine”. Maðurinn sem produseraði plötuna heitir Nille Perned og er sami maðurinn sem produserer allar plötunrnar hjá Kent.
Platan fékk mjög mikla athygli og dómar um plötuna voru misjafnir. Sumir sögðu að þetta væri snilld en aðrir voru ósammála.
Eftir þetta gáfu þeir út margar smáskífur en svo loks gáfu þeir út plötuna Border Daniel sem hét einfaldlega Broder Daniel.
Platan fékk ágæta dóma en mismunadi voru þeir ! Sumir gáfu plötunni 5 stjörnur en aðrir tvær.
Annahvort elskar maður Broder Daniel eða þá hatar maður hana. Svona einfalt er það. Ég fatta eiginlega ekki af hverju sumir þola ekki sveitina. Kannski útaf því að söngvarinn semur einfalda texta og syngur ekkert vel.
Söngvarinn svarar svipað og Johhny Totten: “Ég veit að ég kann ekki að syngja og mér er drullu sama” !
Næsta plata hjá Daniel drengjunum fékk nafnið, Forever
Broder Daniel-Forever og er frægasti diskur með þeim en samt ekki bestur. Lögin fóru á Soundtrackið Fucking Åmal sem er snilldar mynd. Broder Daniel áttu öll lögin í myndinni nema eitt held ég.
Diskurinn fékk mikla athygli hjá fjölmiðlum.
Broder Daniel hafa alltaf farið í mörg blaðamannaviðtöl. Kannski er það því að þeir eru svo heiðarlegir. Það var til dæmis spurt þá: Notið þið eiturlyf ??
svar: Já bara svona stundum en ekkert oft. Það er oft pressað á mann og svona……
Ekkert mikið hefur gerst hjá sveitinni síðan þeir gáfu út Forever.
Þeir tóku sig hlé og gítarleikarinn stofnaði hliðarvekefni: The Plan hét sveitin og gaf út sína fyrstu plötu í fyrra. Á plötunni er smellurinn Mon Amour.
Bassaleikarinn Håkan Hellström fór líka í sitt eigið hliðarverkefni og gaf út plötuna: Känn ingen sorg för mig Göteborg sem gerði allt vitlaust.
Meiri segja eitt lag fór í spilum hér á Rás 2.
Því miður er ekki að finna neitt lag með Broder Daniel á KaZaA en það var fullt á Napster áður en hommarnir í Metallica kærðu það.
En það er hægt að finna með hljómsveitinni The Plan sem er mjög góð.
The Plan-Mon Amour
algjör snilld……….
Ég bíð spenntur eftir næstu plötu með Broder Daniel. Hljómsveitin er nú stödd í stúdíói held ég.
Ef þið eruð einhverntímann staddir í Sviþjóð farið þá í næstu plötubúð og kaupið einhverja plötu með Broder Daniel eða The Plan.
húúúúúúú