MOMENTUM og CELESTINE ætla að kynna efni af nýjustu plötum sínum
Momentum eru nýbúnir að gefa út Your side of the triangle
og Celestine gáfu út nýja plötu í takmörkuðu upplagi fyrir tourinn í júní.
Föstudaginn 8. ágúst verða því Útgáfutónleikar ásamt
ASK THE SLAVE og MUCK klukkan 20:00 í Iðnó
ekkert aldurstakmark og 1000 kr inn
Einnig verða þessir tónleikar teknir upp og seinna gefnir út á cd/dvd
Bolir og diskar verða líka til sölu frá báðum hljómsveitum
Sýnið stuðning við íslenska jaðartónlist og mætið!!
www.myspace.com/celestinemusic
www.myspace.com/momentumtheband
www.myspace.com/asktheslave
www.myspace.com/muckiceland