jæja núna ætla ég að segja sögu guns n roses og ég tek það fram að hún verður ekkert ítarleg og er svona dálítið byggð á því að fólk vilji kynna sér hljómsvetina og kannski þekkja hana ekkert fyrir og ég tek það fram að í þessari grein er lítið sem ekkert stuðst við wikipedia,heimildir sem stuðst er við eru axl rose the prettiest star og ýmsar bækur,þannig ég held að þetta séu semí áreiðanlegar upplýsingar.
___
Guns N Roses er 5 manna hljómsveit sem stofnuð var árið 1985 og er original line-up svona:
axl rose(söngur) slash(lead guitar) izzy stradlin (rhythm guitar) duff rose mckagan (bassi),
steve adler (trommur).
Guns N Roses gáfu út sína fyrstu plötu árið 1986 og skýrðu “live like a suicide”
[Live ?!*@ Like a Suicide ].
Axl Rose og Izzy Stradlin sáu aðallega um
laga-skriftirnar.
Árið 1987 gáfu þeir út appetite for destruction en á þessum tíma voru þeir ekkert búnir að ná almennilegum vinsældum en svo nokkrum mánuðum eftir að appetite for destruction var gefin út urðu þeir gríðarlega vinsælir þess má geta að frægustu lögin þeirra eru á þessari plötu svo sem “welcome to the jungle” “paradise city” og “sweet child o mine” og ég mæli ég eindregið með þeirri plötu þeir sem eru að byrja að kynna sér þá.
árið 1988 gáfu þeir út gnr lies og er á henni að finna kassagítarlög í slakari kantinum (ekki að það hafi farið út einhverja vellu).
árið 1991 gáfu þeir út tvær plötur use your illusion I og use your illusion II og nutu þessar plötur griðarlegra vinsælda og fóru guns n roses í eftirminnilega world tour í framhaldi af þeim(mæli meðal annars með að þið kíkið á youtube og sláið inn “you could be mine voo doo child intro”.
um það leyti sem að guns n roses ætluðu að túra hætti izzy stradlin og misstu þeir mikið þá þar sem hann skrifaði mörg góð lög eins og “you could be mine” og “paradise city”.
árið 1998 (minnir mig) gáfu þeir út sína seinustu stúdíóplötu sem var cover-plata sem hét “spaghetti incident” frægustu lögin þar eru m.a. since I dont have you og aint it fun og ég held að margir haldi að það sé eftir þá en ef þið kaupið plötuna og kíkið í bæklinginn þá vísa þeir í original artist
nokkrum árum síðar gáfu þeir út live era sem er tvöföld tónleikaplata með tónleikum frá árunum ‘88-’98 ef mig minnir rétt.
Síðan slitnaði bandið og hafa þeir ekki spilað í 10 ár eða svo.
Enn í dag má samt sjá axl rose með vinum sínum að spila gömul Guns N Roses-lög og kemur það mjög vel út að mínu mati.
mæli með þessari hljómsveit.
einkunn:*****