Yeah Yeah Yeahs

Yeah Yeah Yeahs er Bandarísk hljómsveit sem spilar garage/indie-rokk/punk. Hljómsveitin er stofnuð árið 2000 af söngkonunni Karen O(Karen Lee Orzołek), trommaranum Brian Chase og gítarleikaranum Nick Zinner. Árið 2006 kom Imaad Wasif en aðeins til að vera með þeim á tónleikum.

Karen O:
Aðalsöngkona hljómsveitarinnar er fædd 22. Nóvember, 1978 í S-Kóreu. Móðir Karen O er Kóreisk og faðir hennar er Pólskur. Karen O ólst upp í New Jersey en fór seinna til New York í háskóla. Hún hefur verið þekt fyrir skrýtin smekk á fötum og er smekkur hennar yfir höfuð skrýtin, á tónleikum lætur hún eins og punk goðsagninar Iggy Pop og Patti Smith. Spýtir vatni, bjór, og fleira á áhorfendur og lætur eins og brjálæðingur. Á heima í Californiu eins og er.

Brian Chase:
Trommari hljómsveitarinnar er fæddur 2. Desember 1978. Ólst upp á Long Island en á nú heima í Brooklyn. Hann spilar einnig fyrir rokk bandið The Seconds.

Nick Zinner:
Gítarleikari hljómsveitarinnar fæddur 8. Desember 1974 í New York og á en heima þar. Nick Zinner tekur þátt í mörgum verkefnum og spilar fyrir margar hljómveitir, en engin þeirra er jafn vinsæl og Yeah, Yeah, Yeahs.

Yeah Yeah Yeahs hefur gefið út 2 stúdíó plötur þær Fever to Hell og Show Your Bones.

Fever to Hell:
1. “Rich” – 3:36
2. “Date with the Night” – 2:35
3. “Man” – 1:49
4. “Tick” – 1:49
5. “Black Tongue” – 2:59
6. “Pin” – 1:59
7. “Cold Light” – 2:16
8. “No No No” – 5:14
9. “Maps” – 3:39
10. “Y Control” – 4:00
11. “Modern Romance” – 7:28

Fever to Hell var gefin út 29 Apríl, 2003. Hún var prodúsuð af David Andrew Sitek og mixuð af Alan Moulder. Hún náði 55 sæti Billboard 200 listans og 13 sæti Breska plötulistans. Hún fékk góða dóma og má nefna að Spin tímaritið setti hana í 89. sæti bestu platna frá 1985-2005. Fever to Hell var tilnenfd til Grammy verðlauna, sem besta alternitive platan en fékk þau ekki. The New York Times sagði Fever to Hell vera bestu plötu ársins.
Singles: Date with the Night, Pin, Maps, Y Control.

Show Your Bones:
1. “Gold Lion” – 3:07
2. “Way Out” – 2:51
3. “Fancy” – 4:24
4. “Phenomena” – 4:10
5. “Honeybear” – 2:25
6. “Cheated Hearts” – 3:58
7. “Dudley” – 3:42
8. “Mysteries” – 2:35
9. “The Sweets” – 3:55
10. “Warrior” – 3:42
11. “Turn Into” – 4:07

Show Your Bones er gefin út 27. Mars árið 2006. Átti upphaflega að vera svokölluð Concept album en þau hættu við það og gerðu þess í stað venjulega Punk/Art/Rokk…plötu. Producers voru Squeak E. Clean, David Andrew Sitek og þau sjálf í Yeah Yeah Yeahs. Hún náði 11 sæti Billboard listans og 7 sæti Breska plötulistans. Hún var rétt eins og Fever to Hell tilnefnd til Grammy verðlauna sem besta alternitive platan en vann ekki. Hún hefur ekki hlotið jafn góða dóma og Fever to Hell, en er samt sem áður mjög góð og setur Rolling Stone magazine hana 44sæti bestu plötur ársins 2006, á meðan Spin tímaritið lét hana í 31sæti bestu platna ársins 2006.
Singles: Gold Lion, Turn Into, Cheated Hearts.

Yeah Yeah Yeahs er mjög góð alternitive/indie/punk/art/rokk band og ef þú fílar þannig tónlistarstefnur þá er þetta hljómsveit í hæðsta gæðaflokk og er söngrödd Karen O sérstök og skemmtileg.
Lög sem ég mæli með að downloada áður en þú kaupir diskana ;) eru: Maps, Y Control, Gold Lion og Tick.

Kv.
BallIPonY