Grunge Lítil grein un Grunge.

Grunge byrjaði um miðjan 9unda áratuginn, það voru aðalega hljómsveitir frá Washington fylki og þá aðalega í kringum seattle sem sóttu inblástur sinn í hardcore punk, heavy metal og indie rock sem “byrjuðu” þessa tónlistarstefnu.
Það var þó ekki fyrr en í byrjun 10unda áratugsins sem Grunge-ið verður vinsælt(mainstream).

Árið 1991 er mikilvægt á í Grunge-inu þá gaf Alice in Chains út lagið Man in the Box sem er líklega fyrsta Grunge lagið sem náði eithverjum vinsældum utan Seattle, lagið náði 18 sæti á mainstream rock charts en Man in the Box og Alice i Chains eru soldið Heavy metal leg og þá kannski líkari því mainstream rokki sem var í gangi á þessum tíma, og það var ekki fyrr en Nirvana gaf út sína aðra plötu Nevermind 24 september 1991 sem eithvað ótrúlegt fór að gerast eithvað sem engin bjóst við, þetta var fyrsta plata Nirvana hjá stóru útgáfu fyrirtæki(Geffen Records) og var hún soldið poppuð og með helling af slögurum, hún varð ekki vinsæl strax en stóðst væntingar Geffen það var svo um jólin 91 sem hún byrjaði að seljast eins og heitar lummur og í janúar 92 sló hún Dangerous með Michael Jackson úr top sætinu á Billboard 200 listanum og var þá farinn að selja um 350.000 plötur á viku. Þetta var eithvað sem engin hafði búist við lítil grúbba frá Seattle, sem var ekki þekt sem tónlistar borg fyrir utan þá kannski Jimi Hendrix væri búinn að slá í gegn og þá fór Grunge-ið í gang stóru plötufyrirtækin reyndu nú öll að finna næstu “Nirvana” og mörgum hljómsveitum frá Seattle voru boðnir plötusamningar og margar góðar hljómsveitir fengu tækifæri, þar á meðal Pearl Jam sem sint árið 92 gaf út diskinn Ten sem af mörgum varð fljótt vinsæll náði 2 sæti á Billboard 200 listanum og varð álíka vinsæll og Nevermind þótt Nevermind sé kannski þektari í dag, þetta ár kom líka út diskurinn Dirt með Alice in Chains sem náði miklum vinsældum en þó ekki jafn miklum og Nevermin og Ten. Sama dag og Dirt kom út kom út önnur plata sem náði líka töluverðum vinsældum en það var Core með Stone temple pilots, hún náði 3 sætinu á billboard 200 listanum árið 1993 og er lang söluhæsta plata Stone temple pilots 8 milljónir seldar og ýtti en undir vinsældir Grunge-ins en allir biðu eftir næstu stóru plötum “risanna” Pearl Jam og Nirvana. Það var svo 19 Október sem platan Vs. kom út þetta hún flaug beint í fyrsta sæti Billboard listans og var þar í heilar 5vikur sem var met bæði hjá Pearl Jam og Grunge plötum yfir höfuð í dag hefur hún selst í yfir 8 milljónum eintaka, síðan í september kom út In Utero með Nirvana hún flaug líka beint í fyrsta sæti Billboard listans en náði ekki sömu vinsældum og Vs. ég veit ekki alveg afhverju þar sem mer finnst hún mun betri plata og líklega það besta sem Nirvana senti frá sér en það er bara mín persónulega skoðun þetta varð seinasta stúdíóplata Nirvana og má heyra þunglindið í lögum eins og Dumb, All Apologies og Milk It. Bæði Vs. og In utero eru ekki jafn poppaðar og Ten og Nevermind enda voru báðar hljómsveitinar hræddar við að missa aðdáendurnar sem fylgu hljómsveitunum áður en þær urðu frægar og útkoman var góð þessar plötur ættu að eiga heima í hillunum hjá öllum rokk aðdáendum. Árið 1994 var afdrifaríkt í Grunge-inu Kurt D. Cobain aðal söngvari Nirvana var djúpt sokkinn í eiturlyf þá aðalega heroin-s og varð æ þunglindari með hverjum deginum. Hann fó í hverja meðferðina á eftir annari og á endanum gafst hann upp og tók sitt eigið líf, heimurinn var í sjokki stæðsta stjarna Grunge-ins var dáin og Grunge-ið jafnað sig aldrei og byrjaði að deyja út en Pearl Jam átti enþá eftir að gefa út tvær plötur sem náðu 1 sæti Billboard 200 listans Vitalogy sem náði miklum vinsældum og náði að halda smá lífi í Grunge-inu en hún kom út í desember 1996 og svo kom No Code 1996 og var hún byrjunin á endanum hjá Pearl Jam sem var þá ósjálfrátt endirinn á grunge-inu þar sem Nirvana voru búnir að singja stitt seinasta.

Þetta tímabil var stutt en skemmtilegt aðal árin voru bara 3 1992 - 1994 en þessar hljómsveitir eru samt nokkurnvegin klassík í dag og er box-setið With the lights out(Nirvana) sem kom út 2004 mest selda boxset allra tíma enda er Kurt Donald Cobain laungu orðin goðsögn auðvita er helling af hljómsveitum sem ég fór ekki í en Pearl Jam og Nirvana voru “risannir”.

Frægar Grunge hljómsveitir:
Alice in Chains
Blood Circus
Green River
Gruntruck
Hammerbox
Love Battery
Mad Season
Malfunkshun
Melvins
Mono Men
Mother Love Bone
Mudhoney
My Sister's Machine
Nirvana
Pearl Jam
Screaming Trees
Seven Year Bitch
Skin Yard
Soundgarden
Tad
Temple of the Dog
The U-Men


Takk fyrir mig afsaka staðreindar og málfræði villur

RiP KDC

Ballipony