Ég vona að ykkur líki hún en segið bara hvað ykkur finnst.
Jon Bon Jovi
Jon verður 45 ára á árinu (2007) og ákvað ég þess vegna að skrifa þessa ritgerð um hann og hljómsveitina hans, Bon Jovi.
John Francis Bongiovi (betur þekktur sem Jon Bon Jovi) er fæddur 2. Mars 1962 í Perth Amboy, New Jersey, USA. Hann er amerískur tónlistarmaður, leikari og er söngvari hljómsveitarinnar Bon Jovi.
Móðir hans Carol Sharkey (af írsk/ítölskum ættum) var Amerískur sjóliði og einnig „Playboy kanína” (Playboy fyrirsæta). Pabbi hans John Bongiovi (skírnarnafn: Gian Buongiovanni), einnig sjóliði, var hárskeri af ítölskum ættum.
Jon Bon Jovi byrjaði að spila á gítar og píanó þegar hann var 13 ára. Fór í tíma hjá nágranna sínum Al Perinello. Á sama aldri stofnaði Bon Jovi sína fyrstu hljómsveit sem kallaðist Raze. Jon gekk í kaþólska drengjaskólann St. Joseph High School í Metuchen New Jersey en eftir að hafa borið málið undir foreldra sína; að hann vildi ganga í almenningsskóla fór hann að ganga í Sayreville War Memorial High School
Þegar hann var 16 ára hitti hann David Bryan (skírnarnafn: David Bryan Rashbaum) og stofnaði með honum 12-parta „þekju” band (hljómsveit) sem þeir kölluðu Atlantic City Expressway. Þeir spiluðu á klúbbum í New Jersey, jafnvel þótt þeir væru „minni máttar”.
Ennþá á unglinsárum hans, spilaði hann í bandinu Jon Bongiovi and the Wild Ones sem spilaði á skemmtistöðum New Jersey borgar eins og á The Fast Lane og opnunum á þekktum atburðum.
Sumarið 1982, fyrir utan skóla og hluta-vinnutíma, var eitt af störfum Jon að vinna í skóbúð. Jon tók vinnu í Power Station Studios, Manhattan upptökustöð, þar sem frændi hans, Tony Bon Jovi var eigandi. Þar bjó Jon til nokkur “demo” og sendi út til margra upptökufyrirtækja en honum tókst ekki að koma sér á framfæri.
Árið 1983 fékk Jon greidda 50 dollara á viku fyrir að vinna sem “framagosi” í New York City's legendary Power Station upptökuverinu. Þar vann hann við að fara í sendiferðir, lagaði kaffi og skúraði gólf. Hann eyddi miklum tíma í að horfa á The Who sem voru guðir rock ‘n’ roll heimsins á þessum tíma auk þess sem hann svaf mjög oft í vinnunni.
Árið 1983 heimsótti Jon svæðis-útvarpsstöðina WAPP 103.5 The Apple í Lake Succed, New York. Hann talaði beint við D.J., Chip Hobart, sem ráðlagði honum að leyfa WAPP að innihalda lagið Runaway á safnplötu með heimaræktuðum svæðishæfileikum. Jon var tregur til en gaf þeim á endanum lagið sem hann hafði fengið stúdíó tónlistarmenn til að spila í (sem var samið árið 1980). Stúdíó tónlistarmennirnir sem hjálpuðu til við að hljóðrita Runaway voru þekktir sem The All Star Review. Þeir voru:
Dave Sabo: Gítar
Tim Pierce: Gítar
Roy Bittan: Hljómborð
Frankie LaRocka: Trommur
Hugh McDonald: Bassi
Byrjað var að spila lagið á neðanjarðarlestarsvæðum New York borgar og svo byrjuðu aðrar „systrastöðvar” í stórmörkuðum að spila lagið. Skyndilega fóru öll plötu-fyrirtækin, sem höfðu heyrt „demoið” að reyna að komast að því hver þessi óundirritaði flytjandi var. Jon vantaði nú sárlega hljómsveit. Jon hringdi í Dave Bryan, sem lét bassaleikarann Alec John Such og reynda trommarann Tico Torres vita. Til að spila á gítar var fenginn nágranni Jon’s Dave Sabo (einnig þekktur sem “The Snake”), sem seinna spilaði í hljómsveitinni Skid Row. Eitt kvöld, eftir tónleika, fann Richie Sambora Jon baksviðs og sagðist geta orðið gítarleikari. Jon hafði ekki mikla trú á honum en sagði honum að læra efnið og mæta á æfingu. Sambora mætti snemma á æfinguna, kunni efnið og voru strákarnir hrifnir. Frá þessari stundu hefur Richie Sambora verið aðalgítarleikari hjómsveitarinnar Bon Jovi.
David Bryan var náttúrulegur nýliði. Hann þurfti að hætta í hljómsveitinni sem hann og Jon stofnuðu, og fór í háskóla. Á meðan hann var í háskóla, gerði hann sé grein fyrir að hann vildi vinna við tónlist að fullum tíma. Þegar Jon hringdi í vin sinn David Bryan og sagði að hann væri að setja saman hljómsveit og upptökusamningur var í bígerð leit út eins og þetta væri að verða að veruleika, David fylgdi honum.
Svona varð hljómsveitin Bon Jovi til!
Bon Jovi skipa:
Bon Jovi: Söngur og gítar
Richie Sambora: Gítar og bakraddir
David Bryan: Hljómborð og bakraddir
Tico Torres: Trommur og slagverk
Alec John Such: Bassi og bakraddir
Hér á eftir kemur smá aukaefni:
Hér kemur textabrot úr fyrsta lagi Bon Jovi “Runaway”:
No one heard a single word you said.
They should have seen it in your eyes
what was going around your head.
Ooh, she's a little runaway.
Daddy's girl learned fast
all those things he couldn't say.
Ooh, she's a little runaway.
Hér á eftir koma allar þær plötur sem hljómsveitin Bon Jovi
hefur gefið út :
100.000.000 Bon Jovi’s Fans Can’t Be Wrong…
This Left Feels Right
Bounce
One Wild Night Live
Crush
These Days
Crossroad
Keep The Faith
New Jersey
Slippery When Wet
7800 Degrees Fahrenheit
Bon Jovi
Have A Nice Day
Richie Sambora: Undiscovered Soul (Sólóplata)
Jon Bon Jovi: Destination Anywhere (Sólóplata)
David Bryan: Lunar Eclipse (Sólóplata)
Richie Sambora: Stranger In This Town (Sólóplata)
Jon Bon Jovi: Blaze Of Glory (Sólóplata)
Bonus Tracks, Demos And B-Sides
Heimildir voru fengnar frá:
www.en.wikipedia.org og www.bonjovi.com
Textabrot voru fengin af
www.lyrics.com
Ég vil enn og aftur benda á það að þetta er mitt eigið verk og ég ætlast til þess að því verði ekki stolið!
Takk kærlega.
You only have ONE life, for gods sake live it!