Ég hef heyrt eitt lag af plötunni live og það var alveg magnað (og það við fyrstu hlustun, sem er mjög óalgengt þegar PoS eru annars vegar).
Þið getið séð plötuumslagið fyrir nýju plötuna hér til hliðar en ég mæli sterklega með að þið kíkið á stærri útgáfu af umslaginu hérna
http://www.angelcities.com/members/thepavement/News/PoSRemedyLaneCover.jpg
því það er svo mikið af smáatriðum (aðallega texti) sem ekki koma í ljós á þessari smáu mynd.
Tekið af vef Roastinghouse Management (www.roastinghouse.com)
Album title: Remedy Lane
Style: Progressive Metal
Release: January 23, 2002
Cat.no: Label: Marquee Avalon Territory: Asia
Release: January 2002
Cat.no:
Label: Insideout Music
Territory: Europe
Release: January 2002
Cat.no:
Label: Hellion Records
Territory: South America
Release: February 8, 2002
Cat.no:
Label: Insideout Music America Territory: N. America & Canada
Kveðja,
Þorsteinn
Resting Mind concerts