Judas Priest - Screaming For Vengeance ég veit ekki hvernig það á að setja inn
plötu-review þannig að ég set það hérna.Fyrir viku keypti ég mér geisladisk með Judas Priest sem heitir Screaming For Vengeance:The Remasters.
Öll lögin á þessum disk eru samin af Söngvaranum Rob Halford og gítarleikurum Glenn Tipton og K.K. Downing nema eitt lag sem (Take These) Chains.Þessi diskur var gefin út árið 1982 og var fyrsta platinum-plata Judas Priest.

Röðin á disknum:

The Hellion
Electric Eye
Riding on the wind
Bloodstone
(Take These) Chains
Pain and Pleasure
Screaming for Vengeance
You've got another thing comin'
Fever
Devil's child

Bonust Tracks:
Prisoner of your eyes
Devil's child (live)


Þessi diskur byrjrar á laginu the Hellion sem er bara instrumental.Flott en einhæft.
Electric eye er beint framhald af the Hellion,mjög flott lag,flottur texti samt einhæft eins og the hellion.
Riding on the wind er mjög fjörugt lag en ekki það besta sem þú heyrir.
Bloodstone er eitt af þeim lögum sem þú pínir þig til að hlusta á.
(Take These) Chains er mjög gott lag en einhæft eins og flest lög á þessum disk.
Pain and Pleasure er flottur texti en leiðinlegt lag.
Titillagið er svo næst sem er náttúrulega Screaming for Vengeance mjög flott lag,góður texti,skemmtilegur chorus en þú færð fljótt leið á því ef þú hlustar of mikið á það.
You've got another thing coming er flott lag en maður fær fljótt leið á því.
Fever byrjar rólega en verður síðan fjörugt og skemmtilegt.
Devil's child leiðinlegasta lagið á disknum,fyrir utan bloodstone.
Bonus trackið Prisoner of your eyes var tekið upp 1985 og er einhæft lag og ekkert mjög skemmtilegt.

ég gef þessum disk 8.9 í einkunn og ég mæli mjög með honum.

From an unknown land and through distant skies came a winged warrior.Nothing remained sacred,no one was safe from the Hellion as it uttered it's battle cry…….Screaming for vengeance.
Bartender: What do You Want?