Jæja ég veit að þessu hefur verið að flæða inn en mér fannst þetta skemmtilegt og ákvað að senda minn inn.
System Of A Down - Streamline
Klassa lag með klassa hljómsveit ég sit og bíð spenntur eftir næsta diski. Streamline kom út á Steal this album! en heyrðist einnig myndinni Scorpion king. Inniheldur eitt besta sóló sem ég hef heyrt
The Who - Teenage Wasteland
Algjörlega fastur á þessu frábæra lagi, The Who er rétt nýlega orðin ein af mínum uppáhalds hljómsveitum.
Talking Heads - Psycho Killer
Gott lag en fíla hljóm sveitina ekki jafn mikið.
The Who - My Generation
Þarf ekki að segja mikið um þetta unaðslega lag.
Jackyl – When Will It Rain
Þetta lag er nú kannski ekki þekkt en ég hef sjaldan heyrt jafn gott lag… Hef ekki fundið neinn disk með þessarri hljómsveit á íslandi.
System Of A Down – Dreaming
Frábært lag eitt af mínum uppáhalds kom á disknum Hypnotize, Náði ekki miklum vinsældum.
Hole – Celebrity Skin
Þetta lag ættu flestir að þekkja bæði því það er svo gott og því það hefur oft verið í Rockstar. Góður gítar í þessu lagi og ég vil sjá fleiri svona lög.
The Unicorns – I was born (a unicorn)
Ég veit að nafnið á hljómsveitinni hljómar fáránlega en þessi hljómsveit er með þeim bestu. Hún valla þekkt af neinum og hún spila soldið skrítna tónlist en hún er frábær.
The Unicorns – Sea Ghost
Annað frábært lag með þessarri hljómsveit.
Johnny Cash – I’ve Been Everywhere
Þenann mann ættu allir að þekkja en lagið… það er geðveikt, en ekki mjög frægt meðað við lög eins og Walk the line og Folsom prison blues.
Johnny Cash – Walk The Line
Þetta lag er án efa eitt besta lag allra tíma. Mynd um Cash var gerð og heitir hún sama nafni.
System Of A Down – CUBErt
Þetta lag kom á fyrsta diski hljómsveitarinnar sem heitir eftir hljómsveitinni.
Nirvana – The Man Who Sold The World
Upprunalega David Bowie en ég hef aldrei fílað flutningin hans.
Magni – Starman
Besti flutningur Rockstar keppnarinnar að mínu mati… enn og aftur líkar mér ekki við flutning Bowies sem er höfundur lagsins.
Jimy Hendrix – Hey Joe
Frábært lag… ég fíla ekkert annað Hendrix nóg til að hafa það á listanum.
Lustra – Scotty Dosen’t know
Úr myndinni Euro trip.
Led Zeppelin – Stairway To Heaven
Þarf engan taxta undir þetta lag.
Steppenwolf – Born To Be Wild
Þetta er lag sem má ekki sleppa.
Sex Pistols – Anarchy for the U.K.
Þetta lag er gott og með betri lögum sem ég hef heyrt og með einu pönk lögunum sem ég fíla.
Disturbed – Stricken
Geðveikt lag sem ég hef dýrkað í smátíma. Væri með fleiri lög með þessarri hljómsveit inn´en ég er kominn með leið á þeim.
ég vil benda á það að þetta er aðeins einn af playlistunum mínum og ég vil helst forðast flest skítakast.
Formaður og stofnari mourinho hatara félagsins. Mourinho hefur eyðinlaggt enska knattspyrnu og við þolum að ekki meir
Meðlimir: savinn, SimpleDesign, Lalli2, pazzini, goggi89, brynjolfur, YNWA, Ranur 5, purki og solvigunn leitum ennþá af fleiri meðlimum sendið mér skilaboð!