Mig langar bara ad benda ykkur a hljomsveitina Rehab. Eg er buin ad vera ad hlusta a hana i svona ar nuna og finnst timi til ad deila henni med Islendingum tar sem eg held ad hun se ekkert tekkt a Islandi.
Eins og nafnid gefur til kynna ta hittust gaurarnir tveir, (Danny Boon og Brooks) i bandinu i endurhaefingarprogrammi fyrir afengis- og eiturlyfjaneitendur i litlum bae nalaegt Atlanta i Georgia. Teir koma badir ur hiphip/rapp umhverfi og spila rapptonlist med rokkivafi. Samt eru teir ekki eins og taer fjoldamorgu rokk/hip hip hljomsveitum sem hafa gert tad gott i Bandarikjunum undanfarid. Eg held ad tad se vegna tess ad teir hafa rapp grunn en oft er tad ofugt.
Allavega, eini diskurinn sem eg a med teim heitir “Southern Discomfort” og er ferlega skemmtilegur. Tonlistin minnir mig svolitid a Outkast stundum, enda komu Rehab upp a sama tima og a sama svaedi og teir. Rehab naer ad blanda t.d country inn i login med mjog godum arangri.
Eg veit ekki fyrir vist hvort teir eitthvad hljomad a Islandi, en tad er eitt lag a plotunni teirra “It don't matter” sem mer finnst passa inn i RadioX stefnu nuna. Tad lag kom teim a framfaeri herna (i og i kringum Atlanta) og var mikid spilad i fyrrasumar.
Login og textarnir fjalla mikid um teirra lif a raunsaeann hatt - eiturlyf, kynlif, afengi og tess hattar…
Hvet ykkur bara til ad kynna ykkur malid a www.rehabisfun.com