Fyrst þegar ég byrjaði að fíla Ac/dc hlustaði ég oftast bara á tnt og highway to hell, þau eru ein af þekktustu lögum ac/dc, en núna hlusta ég oftar á ekki eins þekkt lög, það er stundum bara ofnotað þekktu lögin, alltaf hlustað á þau, eflaust hafa ekki margir heyrt lögin , who made who, heatseeker, thunderstruck, if you dare og fleiri mjög góð lög.
Uppáhaldslögin mín með AC/DC eru lets get it up og put the finger on you.
Sem eru mjög góð lög.
Einu sinni var ac/dc þekkt sem hardrock en nú er það bara venjulegt rock að mínu mati. Ekki lengur hardrock, slipknot, korn og fleiri metal hljómsveitir hafa breytt og snúið blaðinu við. Eins og kiss, í detroit rock city er þetta svona tónlist djöfulsins ogþað var það örugglega einu sinni, en þetta er varla hard rock, mér finnst frekar svona bara, rock.. næstum léttrock..
en það ernú bara mitt álit,
samt einfaldlega dái ég röddina hans brian johnsons.
margir eflaust sammála;)
Annað mál mitt.
Lordi- Hard rock Haleluja
Ójá það er gott lag, en gerist eins ogþað gerist kannski með wigwam, það hættir að vera “cool” og margir hætta að hlusta á það, fá hreint ógeð útúr því. Samt tekur það tíma að hætta að vera “cool” því þetta var fyrsta rock lagið sem vinnur eurovision. Það er svona hard rock, og mér finnst þetta flott hjá þeim , en gæti verið að þeirra tími sé bara að klárast á “coolinu”
eða, hvað finnst ykkur?
segið endilega álit ykkar á þessu;D
takk fyrir mig
malcom
he's very sexy