· Def Leppard-Hysteria


Góðan dag
Ég ætla skrifa Plötu-grein um snilldar plötu Hysteria

Hysteria kom út ágúst 3 1987, þetta er frægasta plata þeirra og á heimsmet á lögum á eini plötu komst á top 100 lista ( hún er meðal þrigja sem hefur náð 7 á topp 100) verða segija trommunar eru alveg frábær meðan við að trommarinn hafi misst höndina sína í bílslys
Steve Clark hættir eftir þessa plötu útaf mikla áfenga nokun

Line up-ið
Phil Collen-Guitar
Steve Clark-Guitar
Rick Allen-Drums
Joe Elliott-Lead Vocals

Women (5:41): Er mjög flott lag flottur texti, gítarinn og trommunar passa mjög vel inn í þetta lag. Ég dái Viðlagið þetta er bara flott, sólóið passara ágættlega inn í ekkert spes sóló samt fínt
Einkunn: 9,5 af 10
Rocket: sjálfur finnst mér þetta vera með þeim leiðlegstum lögum á disknum eitthvað sem heillar mig ekki “upp úr skónum” samt er ágætt lag hlusta á, ef ekkert meira seigja um þetta
Einkunn: 6 af 10

Animal:Fuck (afsaka tungumálið) ég bara dái þetta lag eitt fallegsta lagið sem ég hef heyrt (væmin) drullunett lag texti er það sem “heilar mig upp úr skónum og söngur Elliot er bara stórglæsilegur. Kallapið sem er í laginum passar mjög vel við allt gítarinn,söngin o.fl. ég bara dá þetta lag bendin öllum á kynna sér þetta lag
I need your touch don't need your love
Oh whoa,And I want,And I need, And I lust Animal

Einkunn: 10 af 10


Love Bites: ekkert stórkostlegt lag en söngur Elliots er flottur nær háu nótnum mjög vel, annars er þetta mjög rólegt lag
Einkunn :8 af 10

Pour some Sugar on Me: Þetta er fyrsta lagið sem ég heyrði með Def Leppard þetta er ástæðan afhverju ég fór hlusta á þá.Þetta er svona snilldar Partý lag Texti passar mjög vel við sig, án efa með þeim flottustu lögum Def Leppard. Ef þú Hlusta á þetta þá verdur ekkert aftur snúði þú hlustar á þetta aftur og aftur svo ferðu hlusta önnur lög með þeim
Pour some sugar on me
In the name of love
Pour some sugar on me
Come on fire me up
Pour your sugar on me
Oh, I can't get enough
I'm hot, sticky sweet

From my head to my feet, yeah

Einkunn: 10 af 10

Armageddon It:Flottst við þetta lag er gítar riff-ið og sólóið er frekar stutt en passar mjög vel við lagið. Annars er ekkert frábært við þetta lag
Einkunn:7,5 af 10

Gods Of War:Stórglæsilegur gítar, söngurinn hans Elloits er mjög þungur þarna af mestu leitt, annars kemur inn hans létti söngur stundum. Mjög slakt lag
Einkunn: 5 af 10

Don’t Shoot shootgun: Lagið byrjara mjög skemmtilega,annað lagið þar sem söngur Elliots er mjög þungur, gítarinn passar vel við. Viðlagið er mjög “grípandi” sem heillar mig mest við þetta lag
Einkunn:8 af 10

Run Riot: Gítarin í þessu lagið er bara snilld elska þetta gítar riff svo er texti mjög töff
Get ekki sagt meira um þetta lag
Einkunn:8 af 10

Hysteria:mjög fallegt rólegt lag. Söngur Elliots er upp á sitt besta hérna, mér finnst ekki gítarinn í þessu lagi upp á sitt besta mér finnst hann skemm eiglega lagið
Oh, I get hysterical, hysteriaoh can you feel it, do you believe it?It's such a magical mysteria When you get that feelin', better start believin''Cos it's a miracle, oh say you will, ooh babe Hysteria when you're near Out of me, into you yeah You could hide it's just a one way streetoh, I believe I'm in you, yeah Open wide, that's right, dream me off my feet oh, believe in me
einkunn: 9 af 10 mundi fá 10 ef gítarinn væri betri

Excitable:Byjara svona með geggt þungri rödd svo kemur svona öskur stelpu
þetta er er mjög fyndið haha samt mjög töff ég mundi halda voru allir fullir þegar þeir sömdu þetta lag hahah
Einkunn:8 af 10

Love And Affection: Þetta er síðasti lagið á plötuni. Þetta er rólegt lag samt ágættlega fínt slappt samt
Einkunn:6,5 af 10

Ég gef plötuni 8,5 af 10
Ég á eftir bæta svo fleiri Def Leppard Diskum í viðbót

Lög sem komust á top 100 (afsakið stafsetningar villur er kominn með hausverk best hætta í tölvuin nenni örugglega ekki fara yfir seina þannig verður bara láta þetta gott leika)

1987 “Women” #80 US
1987 “Animal” #6 UK, #19 US
1987 “Hysteria” #26 UK, #10 US
1987 “Pour Some Sugar on Me” #18 UK, #2 US
1988 “Love Bites” #11 UK, #1 US
1988 “Armageddon It” #20 UK, #3 US
1989 “Rocket” #15 UK, #12 US
haha lol