nokkuð löng grein sem ég þýddi af einhverri breskri KISS fan síða. mjög skemtilegur
þekktur sem “Celestial One”, “Mr. Excitement” eða bara sem “Spaceman”, hefur Ace Frehley með sínum stórkostlegu lead gítar hæfileikum orðið verið aðal áhrif á rokk gítura í yfir 2 áratugi. Listamenn eins og Pantera's Dimebag Darrel, og Skid Row hafa nefnt hann áhrifin. Ace gerði einnig spenning á sviði með þessari “spaceman” persónu, hnén voru boginn, og bakið beigt Hann er aðvitað einnig þekktur fyrir atburði sína á sviði, sem inniheldur brennandi gítar sóló sem er festur uppí vír og seinna skotið uppí loftið, og hann fær annan gítar með svona eldflauga luncher sem skýtur eldflaugum
Í daglegu lífi, er Ace Frehley þögull , en hann átti langa baráttu við alkóhól og önnur vandamál en nú er hann heilsusamlegur. Áhugamál hans eru tölvur, vísindi( vísinda áhugamálið kom spaceman persónuni af stað), og að lesa um International Space Station.
Paul Daniel Frehley fæddist í Bronx, í New York City þann 27 apríl, 1951. þar ólst hann up. Ace fæddist með brúnt hár og brún augu. Pabbi hans, Karl, var rafvirki, og mamma hans Esther var heimavinandi. Ace var yngstur þriggja systkyna. Bróðir hans Charles, sem var klassískur gítarleikari og systir hans Nancy.
Alinn up á 200th St. and Webster Ave , Ace útskrifaðist Grace Lutheran School þegar hann var 13. en hann fór líka í gagnum tvö high scool en ver hent útúr hinum þriðja. Tveir skólana voru DeWitt Clinton High School og Roosevelt on Fordham Rd. Á sínum high school árum fékk hann viðurnefnið, “Ace” þegar hann hafði þann hæfileika að koma vinum sínum á stefnumót. Vinur hans sagði, “You are a real Ace.” Það var líka þannig að á hans árum að guidance counsellorinn hvetti hann til að fara í graphic list. (Ace gerði vel lista deildinni í high school. Seinna árið 1993, vildi hann nota graphic listar skillhæfileika sína til að fjármagna listaverk til tölvna og selja verk sín í lista galleríi í new jersey. ) fjölskylda hans átti ekki mikinn pening, og unglingaárin han, Ace voru í svona streetgangs
Hann átti seinna eftir að spila á gítar til að “bjarga lífi sínu” sem meðlimur í kiss KISS. Ace var alltaf umkringdur tónlist. Foreldrar spiluðu báðir á píanó. Pabbi hans spilaði á orgel í kykjum. Bróðir hans var klassískur gítarleikari, og systir hans spilaði einnig á píanó svo Ace sagði bara, “guitar didn't come hard to me at all.” Ace byrjaði að spila á gítar þegar hann var 13. hann hlustaði á Jimi Hendrix, Albert Lee, Buddy Guy, B.B. King, Led Zeppelin, The Rolling Stones, og the Who sem aðal áhrifin í tónlistarheiminum sínum.
Það sem lét Ace virkilega langa til að verða gítarleikari var ferill hans, hann var 16 ára þegar hann sá Mitch Ryder and the Detroit Wheels með the Who og Cream. reyndar,leit Ace á Pete Townsend sem besta gítarleikarann. Og svo vissi Ace nákvæmlega kvað hann vildi gera við líf sitt. Hann lærði af vini sínum Peppy Castro úr Blues Magoos hvernig átti spila á barre chords. Fyrsta lagið sem Ace lærði var “Mrs. Brown, You've Got a Lovely Daughter”, eftir Herman's Hermits.
Áður en Ace's fór í KISS, spilaði hann í bar böndum. árið 1969, spilaði Ace í bandi kallað, Magic People, Ace einnig spilaði í The Muff Divers, The Exterminators, og Four Roses. Eina upptöku reynslan sem ace hafði áður en hann byrjaði í KISS var með bandinu sem hann var í árið 1972? Sem hét Millemo. millemo hafði samning við RCA records og tóku upp nokkur lög en þau voru aldrei gefinn út. Ace var líka leigubílstjóri í nokkurn tíma. Þann tíma var Ace að reyna að vera svona einhver musican árið 1970, 19 ára að aldri hitti hann kærustu sína, Jeanette. Þau giftust 10 maí, 1976 og þann 9 July , 1980 , urðu þau foreldrar , Monique sem varð 25 ára síðast liðinni júlí
Í janúar 17, 1973, var Ace í New York City þar sem Paul Stanley, Peter Criss, og Gene Simmons voru að aglýsa eftir gítarleikara sem væri síðasti meðlimurinn í bandi þeirra. Svar hans við auglísingunni fyrir gítarleikara var í blaðinu “ The Village Voice” sagði, “Guitarist wanted with flash and balls. ” He walks into the audition with an orange sneaker and a red sneaker. He walked in, ironically enough, on Bob Kulick's audition. After Bob Kulick auditions, Ace, Paul and Gene talked for a bit and then the group jammed on “Deuce”. Gene told Ace that it was in the key of “A” and as for the solo, “go for it”. Well, Ace played a ripping solo og viku seinna, hann var þá kominn inní bandið , sem seinna kallaði sig KISS
Í svokölluðum “early days” voru KISS, að spila á klúbbum eins og, Coventry, the Daisy, og byrjuðu tilraunir með andlitsfarða, og Ace bjó til þessa “Spaceman” persónu með sinni málingu sem allir þekkja. Ein af hugmyndum hans var að spreyja hárið allt í silvur lituðum lit . hann hannaði einnig KISS logoið (uppfært af stanley) sem er enn notað þann dag í dag. Tvöfalda essið í KISS áttu að vera eins og Eldingar. Það var á Hotel Diplomat, þar sem KISS hittu Bill Aucoin sem lofaði þeim tveggja vikna plötusamningi.
Fyrir fyrstu plöturnar hjá KISS' ,samdi Ace aðeins eitt eða 2 lög en hann hafði ekki sjálfstraust til að syngja. Hann samdi “ Cold Gin” fyrir fyrstu plötuna,“KISS” (1974), en hann fékk Gene til að syngja það. Paul og Gene reyndu alltaf að fá hann til að syngja en hann neitaði alltaf. fyrir “Hotter than Hell” (1974) plata þeirra nr 2, gerði hann “Parasite” og “Strange Ways” en gene söng parasite og peter strange ways. Bæði lögin innihéldu frábært sóló frá Frehley. fyrir “Dressed to Kill” (1975), Ace skrifaði “Getaway” sem var sungið af Peter eins og partur af “Rock Bottom” sem Paul syngur ekki aðeins heldur semur líka soldinn hardrock part.
“Shock Me” (Frábært lag) frá 1977 KISS klassísku plötuni “Love Gun” sem er ekki aðeins með massívan lead gítarleik heldur líka fyrsta lead vocals hans frehleys. Hann tók upp sönginn sinn á frekar einstakan hátt, með því að lyggja á bakinu í myrkri og syngja. Þetta gerði hann bara af því að hann villdi ekki láta neinn sjá sig syngja. “Shock Me”. Eftir að Ace vildi syngja “Shock Me” á tour á the 70's, vildi hann byrja lagið á gítar sólói sem myndi síðan kveikja á gítarnum og síða sprengja hann og fá svo annan gítar og spila lagið með honum.
tengsl Ace´s við restina af bandinu, voru fín við Gene og Paul. En aðeins það var bara einn þeirra sem ace virkilega líkaði við það var Peter. Eins og Ace, Peter ólst upp í svona streetgangs og honum fannst gaman af partíum. Gene og Paul voru svona siðmentaðaðir og höfðu aldrei tekið þátt í drugs eða alcohol. Sem báðir Peter og ace höfðu kynnst
á plötuni “Dynasty”(1979) skrifaði Ace 2 lög en singur 3. Hann skrifaði, “Hard Times”, og “Save your Love” og syngur cover af “2000 Man” eftir The Rolling Stones. þegar “2000 Man” er spilað og ace gerir sóló á the Dynasty tour með nýjum sviðsatriðum: þegar kviknað er í gítarnum, hengir ace hann í loftið (með vír) og lætur hann fljúga smá. Og í hinum gítarnum sínum, er hann með rocket launcher sem hann notar til að skjóta “eldflaugum” inní ligth trussle (?). (hann einnig notaði “2000 Man” á 1996-97 Reunion í staðinn fyrir “Shock Me” á nokkrum sýningum. Núna notar hann, “Into the Void” af “Psycho Circus” (1998) ).
Á meðan “Unmasked” ( 1980) var í töku skrifaði Ace “Talk to Me”, “Torpedo Girl”, og “Two Sides of the Coin”. Og söng hann þau öll. Því miður, fór peter criss úr bandinu í may árið 1980, og ace missti besta félaga sinn í KISS , nýji trommarinn, Eric Carr , var algjör trommusnillingur og seigir Gene sjálfur að hann sé mun betri en Peter. Á meðan Ace og Eric voru saman í bandinu fannst Ace hann vera nokkuð útilokaður af Gene og Paul. Og útaf þessu og kannski einhverju öðru ákvað Ace Frehley að fara að hætta í KISS (sniff, sniff).
Á meðan “Creatures of the Night” (1982) var í töku, lenti Ace í bílslysi í júlí árið 1982. hann var búinn að ákveða að hætta í KISS þá og tók nær engan þátt í creatures of the night plötuni. Og svo hætti hann í nóvember 1982.
árið 1983, gerði hann nýja hljómsveit með John Regan ( Peter Frampton) á bassa, Richie Scarlet á Guitar og Vocals, Anton Fig á trommum, og Rob Sabino á hljómborð. Arthur Stead spilaði líka á hljómborð um tíma hjá þeim. Á sama ári, lenti hann í öðru bílslysi á 1983 DeLorean bílnum sínum á meðan hann keyrði á 110 kílómetrahraða á móti umferð Bronx River Expressway. Hann var drukkinn og missti ökuskýrteinið í 2 ár.
19 mars, 1988 spilaði bandið (frehley comet) á London's Hammersmith Odeon. Jamie Oldaker var nýr trommari þá. Nokkur laga á þessum tónleikum voru “Rip it Out”, “ Something Moved”, og nokkur klassísk kiss lög eins og “Cold Gin” og “Shock Me” og myndbandið “ Into the Night,” “Rock Soldiers”, “Insane”, og “It's Over Now”. Vídeóið var gefið út 1989.
árið 1995, eru Ace Frehley og Peter Criss, hooked á North American tour sem hét, “The Bad Boys Tour”.
í July, 1995, var ace kynntur í fyrir Hollywood. Ástæða þess var að í maí 1993 átti 20 ára afmæli en honum var ekki boðið þangað af því að gene og paul vildu ekki fá hann þangað…?
Allir munu muna eftir Ace og þá ekki aðeins fyrir hans frábæru verk í KISS heldur fyrir að vera eitt af aðal áhrifum gítarleikara í heiminum. Hans verður einnig munað fyrir combackið hans í KISS og og þessi vandamál sem hann átti í gegnum tíðinna og fyrir auðvitað að vera í bestu rock hljómsveit allra… He has made an impact on the lives of many people and will always continue to do so.
Nýju undirskriftirnar sökka.