Oasis er bresk hjómsveit sem er skipuð tvem bræðrum þeim Liam Gallagher og Noel Gallagher einnig eru í bandinu Alan White, Gem Archer og Andy Bell. Oasis spilar tónlist sem myndi flokkast sem britpop en ég taldi samt frekar ætti við að senda þessa grein inná áhugamálið rokk í stað popps.
Hjómsveitinn Oasis var stofnuð árið 1991 en kallaðist upprunnalega Rain.
Árið 1993 fóru þeir til Glasgow til að halda tónleika, eftir miklar þrætingar við kráareigandann og fengu þeir að spila einn og hálfan tíma. Það villdi svo skemmtilega til að Alan McGee frá Creation Records var á kránni og eftir tónleikanna bauð hann þeim 6 plötu samning.
Fyrsta smáskífan þeirra kom út vorið 1994 Supersonic. Seinna á árinnu kom breiðsífan þeirra út ‘Definitely Maybe’ sem er mest selda frumrauns plata í Bretlandi.
Ári seinna eftir að fyrsta smáskífa Oasis hafði komið út voru þeir orðnir vinninshafir á BRIT award fyrir bestu frumraun.
Árið 1995 kom What's The Story) Morning Glory? Sem vann ári síðar Brit award fyrir bestu plötu. What's The Story) Morning Glory? varð best selda plata í Bretlandi á eftir ‘Sgt. Peppers Lonely Heart Club Band’ með Beatles. Með þessari plötu náðu þeir að breiða vinsældir sína yfir Evrópu og Bandaríkinn.
Árið 1999 yfirgáfu Bonehead gítarleikari og Guigsy's bassaleikari. Í staðinn komu Gem Archer sem gítatlerikari og Andy Bell á bassa.

Hér eru breiðsífur +Oasis hefur gefið út frá 1994 til 2005

Definitely Maybe ágúst 1994
What's The Story) Morning Glory? Október 1995
Be Here Now Ágúst 1997
The Masterplan 1998
Standing on the Shoulder of Giants febrúar 200
Familiar To Millions Október 2001
Heathen Chemistry July 2002
DONT BELIEVE THE TRUTH Maí 2005
“…Guns is still close to my heart, I'm loyal to the day I die, I suppose.”