Ace Frehley er minn uppáhalds gítarleikari og með þeim uppáhalds lagahöfundum
Smá fræðslumolar!
Ace var fæddur April 27, 1951, in the Bronx, NY hans raunverulega nafn er Paul Daniel Frehley
Ace byrjaði spila gítarinn sinn sem hann fékk í 14 ára afmælisgjöf
Ace var mjög mikið að fýla Cream,The Who, The Rolling Stones,Led Zeppelin og Jimi Hendrix þegar hann var ungur
hann vann við leigubílstjóri, og roadie for Jimi Hendrix áður hann byrjaði hjá KISS
Ace hannaði KISS logið
Ace notar oft reyk bombu þegar hann tekur sóló og það er eins og gítarinn búinn kveikjast á honum
Sagan
Ace byrjaði í KISS árið 1973’ hann fór í prufur hjá Gene Simmons og Paul Stanley, þegar þeir heyrðru sólóið í “Deuce” sem Ace spilaði þá ákvöðu þeir ráða hann strax
Þegar KISS byrjaði nota “make up” varð Ace spaceman útaf hans áhuga á Geimnum og svoleiðis lagi
Creatures of the Night er síðasta plata Ace með Kiss en er samt á albúminu en sem spilar á plötuni heitir Vinnie Vinncelt, Ace var búinn vera með kiss í 9 ár,11 plötur með þeim en ástæðan af hann hætti var útaf að hann var alltaf rífast við Gene Simmons og Paul Stanley útaf Unmaskey væri Discko plata þannig hann bara hætti
Sólóferlinn!
Byjarði 1982 og hljómsveitinn heitir Frehley’s Comet
árið 1987 kom út plata sem hét Frehley’s Comet, Rock Soldiers sem innheldur á plötuni sló í geng
Meðlimir
Tod Howarth- Söngur og Gítar
John Regan – Bassi
Anton Fig- Trommur
Ace Frehley- Lead gítar
Árið 1988 kom út plata sem heitir Live+1
Sama ár kemur út plata sem heitir Second Sighting (1988)Jamie Oldaker sem er nýr trommari sem verður bara á þessari plötu. Fig kemur á næstu plötu aftur
Árið 1989 kemur út plata sem fær nafnið Trouble Walkin sem fær mjög góða dóma selst mjög vel
Eftir plötuna fær Ace frehley með gamla trommar úr KISS Peter Chris sem hætti nokkur árum undan Ace en sá túr fékk nafnið “Bad Boys of KISS” túrinn
Ekkert gerist hjá Ace til 1996 er honum boðið spila með Kiss á MTV Unplugged
eftir nokkra mánuð byrjar Ace aftur hjá KISS og Peter sem spilaði líka á MTV unplugged á því var gamla “line up-ið” og þeir f´roum með KISS í “Worldwide Reunion túr” sem varð mjög vinsæl
Árið 1998 sendir kiss út plötu af nafnið Pyscho Circus þar inniheldur tvo lög eftir Ace (Into The Void sem hann samdi svo annað sem heitir In Your Face sem Gene Simmons samdi fyrir hann og sem var aðeins á Japönsku út gáfuni)
Þeir fóru í túr “Pyscho Circus”
Árið 2000 fór KISS á túr sem varð þeira síðasti túr með þessu “line up-I” The Farewell Tour
Árið 2001 í janúar hættir Peter Chriss á einhverjar skýringar þannig KISS réði Eric Singer aftur sem hafi verið áður með þeim
Ace kláraði túrinn og fór svo aftur í sóló túrinn
Svo bauð KISS að Ace kæmi aftur en Ace vildi þad ekki
Einþá er Ace vinna í sóló albúmi sem er ekki einþá komið út
Heil 16 ár síðan síðasta sóló plata hans kom út
Hérna skrifa ég hans frægust lög með KISS
Shocke Me (Love Gun)
Gold Gin (KISS) Parasite(Hotter Than Hell)
Rock Bottom(Dressed To kill)
Rocket Ride (Alive II studio)
Rip It Out (Ace Frehley)
New York Groove (Ace Frehley)
2,000 man (Dynasty reyndar samið af Rolling Stones en þetta er svo flott lag þegar Ace tekur þad þannig ég hef þad bara hér)
Talk to Me ( Unmasked)
haha lol