Er rokkið að breytast í framleiðslu popp?
Á undan förnum árum hefur mér fundist rokkið vera að fara niður á við og bara meira niður á við. Í gamla daga vaar ég “deticated” X hlustandi og var vel að fíla rokkið sem þeir voru að spila þá. Þá snúðust hlutirnir að gera eitthvað flott og oft eitthvað nýtt, Það voru góðir tímar þegar Nirvana rokkaði heiminn og maður öskraði sig hásann við Pearl Jam. En nú er eins og rokkið sé að taka sömu stefnu of Fm-957 hefur tekist að mynda ágætlega með algjörru framleiðslu poppi, þegar eitt band er frægt og vinsælt og þá kemur bara annað banda strax á eftur með sama hlutinn. Nú er lifum við því miður í heimi þar sem Limp Bizkit sveitinn eru álitnir “listamenn” og bönd eins og Offspring ,Liking park, Blink-182, Stained(skefilega ofmetinn hljómsveit), ráða lögum og lofum á vorri “rokk”(Radio-X)(Tvíhöfði rokka samt)útvarpstöð. Ekki vitund sáttur með ástandið.