(ok, eg er ad skrifa thetta a erlent lyklabord). Nu leikur mer forvitni a ad vita hverjar uppahalds tonleikaploturnar ykkar, afhverju og ef thid gaetud sagt adeins fra theim. Personulega finnst mer tonleikaplotur algjor snilld. Ad sjalfsogdu eru til hraedilegar tonleikaplotur en godar hljomsveitir eiga thad venjulega sameiginlegt ad eiga a.m.k. eina frabaera tonleikaplotu. Eins er thad ad hljodvers-utgafurnar na oft ekki ad na ollu fram sem er a tonleikunum. Hljomurinn, krafturinn, fegurdin og ahorfendaskarinn…Ok. Thid sem hafid farid a goda rokktonleika vitid hvad eg meina. Og thid sem hafid ekki entha profad thad: Nuna er ekki seinna vaenna.

En hvad um thad, her eru nokkrar live-plotur sem mer finnst frabaerar:

Iggy Pop & The Stooges-Live in L.A. 1979
-Hraedileg hljomgaedi sokum illa farnar upptoku en madur heyrir ad thetta hafa verid FRABAERIR tonleikar. Hrar krafturinn er yndislegur.

Thin Lizzy-Live & Dangerous
Thin Lizzy eru natturulega frabaerir.Gitararnir…va! Og Phil Lynnott…'nuff said. Hann var einn sa besti. Hvernig hann er a vixl hardrokkari fra helviti eda ljufsar og tilfinningarikur og allt thar a milli. “Highlitid” er thegar their taka “Still In Love With You”, sem er med fallegri rokklogum nokkurntima. Taktfastur hrynjandagitarinn og lead-gitarinn snerta innstu raetur hjartans og Phil Lynnot syngur thetta med einstakri tilfinningu.

KISS-Alive I & II

Alive I er geggjad stud. Fra thvi ad Junior Smalling kynnir “You wanted the best and you got it! The hottest band in the land:KISS! Og beint a eftir fylgir hid frabaera ”Strutter“.Ace Frehley er thvilikt fagmannlegur i gitarsolounum og ahorfendur eru aerdir, Gene Simmons er natturulega einn besti og svalasti bassaleikarinn af theim ollum. Peter Criss er frabaer a trommunum og Paul Stanley hefur einstaka rodd. Og inn amilli hrop fra honum til ahorfenda eins og ”lets get this place HOTTER THAN HELL???“
Og jaeja, eg gaeti talad um thetta endalaust, en tekkid bara a thessu.

Ok… eg nenni bara ad nefna einn i vidbot.
The Who-Live At The Isle Of Wight Festival

The Who voru ad minu mati ein beasta rokkhljomsveit allra tima. Thessi upptaka er fra hljomleikum theirra 1970, thar sem their ”headlineudu“ a Isle Of Whight-hatidinni. Tharna voru their a hatindi ferils sins og hafa varla nokkurn tima hljomad betur. Blandan af rokki og blus og ballodurokki, plus login ur rokkoperu theirra; ”Tommy“ eru snilld. Allt fra thvi ad kynnirinn segir: Ladies and gentlemen; a nice rock and roll band from shettlesbush, London, The Who. Thank you very much.” Pete Townsend er einfaldlega einn besti og fumlegasti gitarleikari allra tima, gitarriffin eru storkostleg, i sennfalleg, heavy og tryllt, en roleg og tilfiningarik inn a milli. Hreint otrulegur. Bassinn hja John Enwhistle er djupur, dimmur og svalur, Roger Daltrey er storkostlegur songvai, blusadur, rokkadue,, you name it. Thvilik innlifun! Og Keith Moon er staersta nafnid i trommasasogu rokksins. Rolegt, svo allt i einu tryllt, villt, frabaert! Og thessi blanda er ein besta tonlistarupplifun allra tima.

Endilega hikid ekki vid ad segja alit ykkar og nefna ykkar eigin uppahalds tonleikaplotur.


“Smile for me you buggars! Pretend it's Christmas.”
-Roger Daltrey