Van Halen - …5150
Ætla segja ykkur frá …5150 plötuni
Þetta er frábær plata frá Van Halen, kom út árið 1986
Nafnið á plötuni kemur frá Eddie’s Home Studio
Öll lögin eru samin af Anthony,Hagar og Van Halen
Þetta er fyrsta plata Sammy Hagar(söngvaranum)hjá Van Halen
Michael Anthony = Bassa
Alexander Arthur Van Halen =Trommur
Edward Lodewjik Van Halen= Gítar
Sammy Hagar = Söngvari
Þess ,,Undursamlega” FLOTTA plata byrjar á laginu Good Enough flott lag byrjar skringilega þar sem er sagt Hello Baby furðulega en þrátt fyrir það flott lag, Inniheldur ágætu sólói
Þad fær *** af *****
Næsta lag það er með bestu lögum með Van Halen og heitir Why Can't This Be Love þetta lag er stórkostlegt ,, It's got what it takes so tell me why can't this be love?’’
Þad fær ***** af *****
Næsta lag sem er númer 3 á plötunni heitir Get up. Söngurinn er mjög hraður og gítarinn líka þannig lagið er mjög hratt gert, Annars flott lag, flott sóló
Þad fær *** af *****
Næsta lag heitir Dream. Frekar rólegt lag miðað við hin lögin sem eru á plötuni, flott lag GEIÐVEIKT sóló og flottur gítar
Það fær ***** af *****
Fimmta lagið heitir Summer Nights. Fínt lag, best við það er aðallega trommurnar
Það fær * af *****
Næsta lag heitir Best of Both Worlds, flottur söngur flottur texti frekar slappt sóló ,, I want the best of both worlds And baby I know what it's worth’’
Þad fær **** og hálfa af *****
Næsta lag heitir Love Walks In þetta lag er ágætt, svona í rólega í kantum
Þad fær ** af *****
Næsta lag heitir 5150 og er það frábært lag, flott sóló, söngurinn er góður
Þad fær ***** af *****
Næsta lag heitir Inside þetta lag hef ég aldrei fattaði hva gengur útaf
þeir eru tala svona inn á lagið eins og þeir eru fullir meðan það er verið að spila á gítarinn og svo byrjar söngurinn svo byrjar þetta aftur
Þetta er veikast hlekkurin á þessu disk
Þad fær 0 af *****
Þad er þetta allt búið á þessu Meistarverki, sjálfum finnst mér 5150, Why Cant This Be Love og Best Of Both Worlds vera bestu lögin. Kveð að lokum
Munið engin læti !!!
haha lol