
Ekki hefur verið staðfest hvar eigi að halda tónleikana, en það þykir nokkuð víst að Laugardalshöllin verði ekki fyrir valinu.
Þetta er auðvitað fengur fyrir alla tónlistarunnendur hér á klakanum sem eru að fá ansi gott sumar upp í hendurnar, Sigur Rós, Propellerheads, Blonde Redhead, Rammstein, HAM og nú Coldplay…
Er hægt að biðja um betra sumar?
Nánari upplýsingar verða væntanlega á heimasíðu Coldplay,
http://www.coldplay.com
- Pixie