Hljómsveitin Nirvana var stofnuð árið 1985 í heimabæ þeirra Chris Novoselic(fæddur 16 maí 1965 í Compton sem er í Kaliforníu) og Kurts Cobain(fæddur 1967 þann 20 febrúar) í Aberdeen sem er úthverfi í Seattle í Washingtonfylki. Fyrst þegar þeir komu fram kölluð þeir hljómsveitina The Stiff Woodies. Hljómsveitar meðlimir Nirvana voru Kurt Cobain sem lék á trommum fyrst til að byrja með en svo fór hann að spila á gítar og syngja, Chad Channing tók þá við trommunum en þegar hann hætti kom Dave Grohl í staðinn. Chris Novoselic lék á bassa. Í júní, árið 1989 var fyrsta plata þeirra Bleach gefin út. Þau lög sem voru þekktust á Bleach eru t.d. Negative Creep, School, About a Girl, Shocking Blue og Love Buzz. Seinna komu út eftirfarandi plötur Nevermind, Incesticide, In Utero, Unplugged In New York og From The Muddy Banks Of The Wiskah.
Þann áttunda apríl árið 1994 fannst Kurt látinn á heimili sínu í Seattle. Kurt hafði verið dáinn í nokkra daga áður en hann fannst og dánarorsök hans var byssuskot í höfuðið. Hann skildi eftir sjálfsmorðsbréf og fannst það nálægt líkinu en samt er talið að líklegast hafði ahnn verið drepinn. Kurt var fæddur árið 1967 og dó árið 1994, þá var hann 27 ára.

Þeir sem eru enn eru Dave Grohl(sem spilar á gítar og syngur í Foo Fighters núna), Chad Channing og Chris Novoselic.Bestu lögin að okkar mati eru Come as you are(á Nevermind),Smells like teen spirit(á Nevermind) og Rape me(á In Utero).