Meðlimar The White Stripes eru Jack White en hann er á gítar, píanó og syngur enn
hinn meðlimurinn er fyrverandi konan hans Meg White en hún spilar á trommur. Þau eru frá Detroit, Michigan
sem er í U.S.A. fyrir þá sem ekki vita.
Tónlistin sem þau spila er fjölbreytt, eins og Apple Blossom ( Dej Stil )sem er mjög gott lag, er spilað á píanó
og er frekar rólegt, en svo eins og Dead Leaves And The Dirty Ground sem er frábært rokk lag og er miklu hrárri.
Annars spila þau tvö aðalega svona Country/Rock/Blues, en lag eins og Little Acorns (Elephant) sem gæti flokkast undir svona
létt “metal” ef það væri eitthvað.
Það er oft talað um að þau séu systkini en það er bara bull, en þau gera þetta til að fjölmiðlanir böggast ekki við
þau, eins og ef Jack byrjar með eitthverri konu og þá segja fjölmiðlanir að hún Meg sé öfundsjúk út af því að hún væri enþá
vera ástfanginn af honum eða eitthvað álíka.
Þau stofnuðu hljómsveitina árið 1997. En Jack var áður í hljómsveitinni “Go”
Fyrsta platan sem var gefin út heitir White Stripes (1999).
Önnur platan sem þau gáfu út heitir Dej Still (2000)
Þriðja platan þeirra heitir White Blood Cells
fyrsta “single”-ið sem þau gáfu út var lagið Fell In Love With A Girl og
myndbandið var tilnefnd til fjögra Mtv Video Verðlauna.
Árið 2003 gáfu þau út plötuna Elephant en lagið Seven Nation Army úr plötunni var valið besta rokk lagið á MTV awards.
Svo ekki fyrir löngu gáfu þau út myndband þar sem lagið The Hardest To Button var gefið út en það var líka tilnefnd fyrir
besta myndbandið.
Behind Me Satan (2005) kom út 7.Júní um allan heim en það tók bara tvær vikur að gera hana, og ef ég man rétt þá var það
sama með Elephant.
Fyrsta myndbandið úr þeirri plötu er Blue Orchid en leikonan
því myndbandi heitir Karen Elson en þau Jack giftust fyrir stuttu.
Jack hefur líka undafarið verið að vinna með country söngukonunni Loretta Lynn en hann gerði líka nokkur lög fyrir bíómyndina
Cold Mountain sem Nicole Kidman leikur í.
Góð lög með White Stripes
Truth Doesn´t Make A Noise af Dej Stil er frekar rólegt lag en grípandi spilað bæði á gítar og píanó, en aðalega píanó en
lagið fjallar sem satt um stelpu sem vill vera látin vera.
Fell In Love With A Girl af White Blood Cells, er svo módern rokklag sem er stutt og gott.
We´re Going To Be Friends af White Blood Cells, er mjög rólegt lag, en það er bara sami gítartaktur allan tíman og það
eru engar trommur.
Hardest Button To Button af Elephant er fínt rokklag og með skemmtilegan texta.
Take, Take, Take af Get Behind Me Satan er gott rokklag en fjallar um aðdánda sem hitir stórstjörnu og hann vill alltaf
eitthvað meira af henni (eiginhandaráritun, mynd o.s.frv.)
Hotel Yorba af White Blood Cells, er svona nokkurn vegin country lag en er mjög grípandi og maður getur hlustað á það
mörgum sinnum án þess að fá leið af því.
Hello Operator af Dej Stil er magnað rokk lag. Góður texti og gott gítarriff.
Apple Blossom af Dej Stil er mjög gott lag, píanótakturinn er góður og textinn frábær.
My Doorbell af Get Behind Me Satan er mjög grípandi lag, maður fær það eiginlega strax á heilan. Enn þetta er mjög Blues-að.
Ég gæti haldið endalaust áfram en þetta er nóg í bili.
Myndbönd sem þau hafa gefið út eru eftirfarandi:
Dead Leaves And The Dirty Ground ( White Blood Cells)
Fell in love with a girl ( White Blood Cells)
We're Going To Be Friends (White Blood Cells)
Hotel Yorba ( White Blood Cells)
Seven Nation Army (Elephant)
Hardest Button To Button (Elephant)
I Just Don't Know What To Do With Myself (Elephant)
Blue Orchid ( Get Behind Me Satan )
Annars mæli ég með dvd disknum “Under Blackpool Lights” en þetta eru magnaðir tónleikar frá Bretlandi, enda er White Stripes
líka þekkt fyrir góða sviðsframkomu.
Heimildir:
White Stripes.com
White Stripes.net
Mtv.com
Google.com
Og það sem ég heg lesið í tímaritum og fl.
„I'm constantly trying to better myself and further educate myself in any way…that doesn't involve reading.“