HOLA!
Ég er búinn að kaupa miða á Velvet Revolver, eins og svo margir aðrir og get hreinlega ekki beðið eftir að sjá þá í Egilhöllinni 7.´Júlí. Ég hef mikið verið að pæla í hvaða lög þeir munu spila og ég ákvað Þess vegna að ath. á netinu hvort að ég mundi finna eittvað um hvað þeir væru að spila á tónleikum t.d. bara í Bandaríkjunum. Ég rakst á síðu (http://www.belowempty.com/vr/index.php?p=news)
en þar eru upplýsingar um flesta tónleika sem hljómsveitin heldur og þar stendur einnig hvaða lög þeir tóku. Dagskráin var oftast svona:

Sucker Train Blues
Do it For The Kids
Headspace
Superhuman
Fall To Pieces
Dirty Little Thing
Big Machine
It's So Easy
Sex Type Thing
Set Me Free
Wish You Were Here (Pink Floyd Cover)
You Got No Right
Mr. Brownstone
Slither

Samkvæmt þessu þá taka þeir 10 lög eftir þá sjálfa (Velvet Revolver), 1 lag eftir Stone Temple Pilots (Sex Type Thing), 1 lag eftir Pink Floyd (Wish You Were Here) og 2 lög með Guns N' Roses(It's So Easy, Mr. Brownstone).

Var að vonast til að þeir mundu taka meira með Guns N' Roses enda stóða líka í auglysingunni að þeir mundu taka Velvet Revolver og Guns N' Roses lög. En annars skiptir það ekki öllu máli. Messta kikkið er að sjá Slash og öll hin goðin!