
Ég ætla að byrja að tilnefna 4 non blondes sem átti lagið Whats Up? og gaf líka út diskinn Bigger Better Faster More!, reyndar urðu einhver önnur lög með hljómsveitinni smá vinsæl en ekkert í samanburði við þetta lag. Hljómsveitin hætti stuttu seinna og aðalsprauta hljómsveitarinnar hefur gefið út nokkrar sólóplötur.
Á plötu 4nB er meðal annars lagið Drifting sem er í miklu uppáhaldi hjá mér, kannast einhver við það?
<A href="