Slash Ég ætla að skrifa um gítarsnillinginn Soul Hudson sem kallar sig Slash eins og margir vita og er einn af mínum uppáhaldsgítarleikurum .En jæja ég nenni ekki að vera að blaðra þetta, bara Enjoy.



Slash


Slash eða Soul Hudson fæddist þann 23.júlí í Stoke-On-Trent, Englandi.
Var nú listamennskan í ættini því að mamma hans var fatahönnuður fyrir David Bowie í myndinni “The man who fell to earth” og pabbi hans var gerði svokallað “album art” fyrir menn eins og Neil Young og Joni Mitchell.
Fjölskyldan flutti til Hollywood þar sem Hudson fór í menntaskóla, fékk sinn fyrsta gítar sem var aðeins með einn streng og hitti framtíðartrommuleikara Guns n´Roses Steven Adler.
Hudson fékk sitt gælunafn “Slash” frá ættingja sínum.
Slash og Steven Adler stofnuðu hljómsveitina “Road Crew” sem var ekki alveg að virka.En samt sem áður hittust þeir og sameinuðust þeir við hina meðlimi Guns n´roses.
Guns n´Roses komu fram á sviði í júní 1985 og var það fyrir Appetite for Destruction (1987).
Guns n´Roses fékk mannorð sem alræmdir alkóhóls-og eiturlyfja misnotkendur og á meðan frægðin var með þeim var sannaði Slash að hann var mikill partur af þessari hljómsveit, með pípuhattinn, svarta krullaða hárið sem faldi andlitið og labbandi um sviðið með sígarettu dinglandi út um varirnar.
Samt gat það haft vond áhrif á hljómsveitina (alræmdir alkóhólsta-og eiturlyfja misnotkendur)eins og þegar Slash og Duff Mckagan komu drukknir á American Music Awards.
Árið 1990, fyrir opnunina fyrir sjálfa Rolling Stones ákvað Axl Rose að fara úr hljómsveitinni ef að ákveðnir meðlimir hættu ekki að “Dancing with Mr.Brownstone”(nota heroin).
Slash náði að hætta en ekki Steven Adler, svo Adler var látinn fara.
Árið 1993 giftist Slash leikkonunni og fyrirsætunni Renee Sorum, það samband entist í 5 ár.
Í millitíðinni hjá Guns n´Roses, meðan illgirni af óumdeildum og persónulegum viðsnúningum þá héldu þeir áfram að taka upp tónlist. Eftir Use Your Illusion gerðu þeir coverplötuna “The Spaghetti Incident”. Bandið var orðið eiginlega eyðilagt.
Eftir það gerði Slash verkefni sem kallaðist “Slash´s Snakepit” sem innihélt meðal annars Matt Sorum sem trommuleikara, Gilby Clarke sem gítarleikara, Mike Inez á bassa og Eric Dover sem söngvara.
Þeir gerðu plötu árið 1995 sem kallaðist “It´s Five O´clock Somewhere”.
Slash túraði með annað “lineup” en venjulega, þar sem Brian Thitchy og James Lomenso voru komnir sem “rythm section”.
Árið 1996 stofnaði Slash annað band til að spila á svokölluðu “bluesfestival” í búdapesti og fékk sú hljómsveit nafnið “Slash´s Blues Ball”, hún innihélt fólki eins og söng-og harmonikuleikaranum Teddy Andreadis, rhythm gítarleikaranum Bobby Schneck, saxófónsleikaranum Dave Mcclaren, bassaleikaranum Johnny Griparic og trommuleikaranum Alvino Bennet.
Slash´s Bluesball tóku mikið af blúscoverlögum, fáeinum G n´R lögum og smá af lögum frá Slash´s Snakepit.
Sögur af Guns n´Roses um að þeir myndu hætta voru búnar að vera frekar lengi og í október 1996 var það staðfest að Slash var farinn úr Guns n´Roses.
Hann hélt áfram með “The Blues Ball” og kom út plata árið 1998 þótt að það var orðrómur um live plötu en varð það ekki að framkvæmd. Í staðinn ákvað Slash að endurframkvæma “Slash´s Snakepit” árið 1999 með annari “lineup” (aðrir meðlimir voru að gera eikkað annað shitvog “The Blues Ball” var meira ætlað í túr heldur en að vera gera nýtt efni.
Uppstökksraddarsöngvarinn Rod Jackson og fyrrum Venice trommarinn Matt Laug komu til borðs , meðal annars Blues Ball bassaleikaranum Griparic (nú þekktur sem Johnny Blackout) og annar Blues Ball meðlimur Teddy Andreadis, sem var á hljómborði og harmoniku.
Eftir að reyna að vera með fyrrum Alice Cooper gítarleikarann Ryan Roxie, valdi Slash frekar rhythm gítarleikarann Kerry Kelly, sem hafði áður unnið með Warrant og Ratt
Þessi nýja “Snakepit” spilaði í smástund og gaf síðan út plötu árið 2000, sem átti upphaflega að tilnefnd til að koma út hjá Intrerscope/Geffen.
Samt sem áður, fékk hann tilfinningu fyrir hefbundni gítar/rokksplötu sem gæti farið úrskeiðis þannig að Slash fór yfir til Koch sem gaf út plötuna “Aint Life Grand” október 2000.

Plötur sem Slash kemur fram á:
Velvet Revolver: The Hulk Soundtrack (2003), Contraband (2004)
Slash´s Snakepit: It´s Five O´Clock Somewhere (1995), Aint Life Grand (2000)
Guns n´Roses: Appetite For Destruction (1987), Gn'R Lies (1989), Use your Illusion 1 (1991), Use your Illusion 2 (1991), The Spaghetti Incident (1993).