AC/DC er rokkhljómsveit sem var stofnuð 1973 af skoskum skólastrákum. Malcolm Young (19 ára) fékk vini sína og bróður sinn Angus Young í hljómsveitina sína. Ekki leið á löngu þegar fyrsti söngvarinn þeirra Dave Evans var rekinn og eina lagið sem hann gaf út með þeim hét Can i sit next to your girl. Í staðinn fyrir hann kom Ron Belford Scott (Bon Scott) og fyrsta platan þeirra kom út high voltage í November 1974. Frægasta plata þeirra með Bon Scott heitir Highway to hell (1979) og á henni er meðal annars að finna lög eins og Highway to hell og var það líka seinasta plata Bon Scotts, því hann kafnaði í eigin ælu árið 1980 í bíl vinar síns eftir mikið fyllerí, 33 ára að aldri. Þeir fengu annan söngvara að nafni Brian Johnson (32), fyrsta platan með Brian Johnson hét Back in Black og var örugglega söluhæsta plata þeirra.Árið 1991 héldu þeir svo risa tónleika í Donnington. Samtals hafa þeir gefið út 17 breiðskífur og nokkra DVD diska. Ég held að þeir séu enn þá starfandi í dag enn þeir sem eru í hljómsveitinni eru :
Angus Young=aðal gítarleikari
Malcolm Young= ryþma gítarleikari
Brian Johnson=söngvari
Cliff Williams=bassaleikari
Chris Slade=trommuleikari
Þessi grein var skrifuð af afhverju og isli…