Dúndurfréttir halda 25 ára afmælistónleika The Wall!
Dúndurfréttir ætla að flytja The Wall í Austurbæ á mánudaginn (15.nóvember) í tilefni þess að 25 ár eru liðin frá því að Pink Floyd gáfu plötuna út. Það verða tvennir tónleikar, kl.20.00 og kl.22.30 og kostar 2500 kall inn…
Ég fór ekki núna,, en hef farið 2 áður á þessa tónleika.. reyndar bara einusinni á the wall með þeim en svo líka á the dark side of the moon.. Báðir geðveikir tónleikar.. En persónulega fannst mér dark side of the moon tónleikanir betri..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..