Meðlimir:

Paul Stanley-söngur og gítar
Gene Simmons-Bassi og söngur
Ace Frehley-Aðalgítar og söngur
Peter Criss-Trommur og söngur.
Paul stanley-aðalsöngvari og rythmagítarleikari

Kiss Var Stofnuð árið 1972 af Paul Stanley Og Gene Simmons.
Þeir voru áður saman í hljómsveit sem kallaðist Wicked Lester.
Wicked Lester gáfu út eina plötu sem heitir bara Wcked Lester
og hún plata er með lögum eins og:

Deuce/Strutter/Nothin' To Loose/(We Want To) Shout It Out Loud.

Og svo ákvöddu þeir gene og paul að hætta í Wicked Lester eftir
þessa Wicked Lester plötu.
Svo stofnuðu þeir hljómsveitina KISS! og gáfu þá út demo
sem þeir kölluðu The Demos og sú plata er með lögunum:

Deuce/Cold Gin/Strutter/Whatcin'You/Black Diamond.

og á þessu demói voru þeir nýbúnir að fá gítarleikarann Ace Frehley og Trommarann Peter Criss.

Meðlimirnir í kiss heita í alvöru:

Paul Stanley-Stanley Harvey Eisen
Gene Simmons-Chaim Witz
Peter Criss-Peter John Crisscuola
Ace Frehley-Paul Daniel Frehley.

Á eftir demóinu kom þeirra fyrsta breiðskífa sem hét kiss
og á henni voru lögin:

Strutter/Nothin' To Loose/Firehouse/Cold Gin/Let Me Know/Kissin' Time/Love Theme From Kiss/100,000 Years/Black Diamond.

á þessari plötu tóku þeir sum lögin af plötunni með Wicked Lester.
fyrsta breiðskífan seldist ekkert svaka mikið þótt hún
hefði verið gefin út í mörgum eintökum.The Demos seldist
ekki neitt út af því að það voru bara til fjögur
eintök fyrir þá.Eftir þessa kiss breiðskífu gáfu
þeir út plötu sem kallaðist Hotter Than Hell sem
var með mörgum góðum lögum eins og:


Hotter Than Hell/Parasite/Goin'Blind/Got To Choose/Strange Ways.
En þessi plata seldist heldur ekkert svaka mikið en samt
meira en fyrsta breiðskífan og auðvitað the demos líka.
En eftir þessa plötu gáfu þeir út plötu sem er þriðja
breiðskífan þeirra og hún kallast Dressed To Kill.
hún seldist kannski aðeins meira en Hotter Than Hell.
Samt aðallega út af lögunum Come On And Love Me og
Rock And Roll All Night og Room Service.En kiss
voru ekkert svakalega ánægðir með þetta þeir vildu verða frægari
þá gáfu þeir út plötuna Alive! sem sagt alive1.
Og sú plata er bara sona live og þeir
spila lögin sem þeir voru búnir að semja.Og eftir hana plötu urðu þeir miklu frægari og voru farnir að gefa út dúkkur af sér!
svo eftir Alive1 gáfu þeir út plötuna Destroyer sem seldist
í milljón eintökum og það var út af Detroit Rock City og
Beth og God Of Thunder og King Of The Night Time World.
Og öllum þessum snilldarlögum.En eftir þessa plötu gáfu þeir
út hina sannkölluðu plötu ROCK AND ROLL OVER! og hún er mjög góð
eins og allar hinar en hún er með lögum eins og:I Want You,
Ladies Room,Calling Dr.Love,Hard Luck Woman.Í laginu Hard Luck
Woman er Peter criss að syngja eins og hann söng í Beth.
oftast syngur hann í rólegu lögunum með sinni ótrúlegu röddu.
En eftir þessa plötu gáfu þeir út plötuna Love Gun
sem er náttúrulega mjög mikil snilld og sú plata er með lögum eins og:
I Stole Your Love og Shock Me og I got Love For Sale og
Love Gun og Crihstine Sixteen.Þessi plata seldist mjög mikið
og hún var í gulli eins og allar breiðskífurnar þeirra eru í.
þessi plata kom út árið 1977.Svo eftir þessa plötu ákvöddu þeir
að setja sig í sitthvorn sólóferill allir fjórir.Allir þessir
sólóferlar eru góðir fyrir mér.En sagt er að bestu sólóferlarnir
eru með Gene Simmons og Ace Frehley.Svo þegar þeir voru
búnir með sólóferlana komu þeir allir saman aftur og urðu
diskóhljómsveit.Þeir urðu diskó vegna þess að Paul Stanley var
inná svona hommabar með helling af sona dískó lögum spiluðum.
Og á meðan hann var með bjórinn í hendinni og rörið í munninum
þá hugsaði hann með sér:
svakalega er þetta góð tónlist til að spila og það er
ábbyggilega mjög auðvelt að spila hana.Svo daginn eftir fór hann inní stúdíóið
og sagði við þá strákana í kiss að hann væri með nýtt efni til að setja á disk.
Svo að þeir sögðu bara jæja sýndu okkur.Þannig að Paul Stanley sýndi þeim það bara
og þeim fannst þetta samt vera gott og gáfu þeir út disk sem
kallast Dynasty sem er með diskólögunum td.I Was Made For Lovin'You
og Charisma og Sure Know Something.svo urðu þeir ennþá meira diskó á
Unmasked(mest hataðasti diskurinn með kiss).og á þessari plötu
voru þeir orðnir mjög mikið diskó og á þessari plötu eru lög eins og:
easy as it seams,shandi,tomorrow og naked city.En eftir þessa plötu gáfu þeir út
plötuna killers sem er svona best of plata og á henni plötu voru þeir nýbúnir
að fá trommarann eric carr sem kom á eftir
Peter Criss en á meðan fór Peter í sólóferill
sem kallaðist Peter criss og gaf hann út þrjár plötur sem nefnast
Let me rock you og out of control og cat en eric carr heitir á sínu rétta
nafni Paul Charles Carravello. en
á killers eru sum ömurleg lög og sum góð lög (mín skoðun)
en eftir plötunni killers gáfu þeir út plötuna Music From The elder sem var gerð
fyrir bíómyndina the elder og á þessari plötu voru þeir ómálaðir.en svo gáfu þeir
út plötuna creatures of the night sem er annars ágæt plata að mínu mati og á henni eru
lög eins og:
Ilove it loud,saint and sinner og rock and roll hell en á þessari plötu
sjáiði framan á henni að ace er en samt voru þeir búnir að fá nýjan gítarleikara
sem nefnist vinnie vincent og heitir sínu rétta nafni Vincent John Cusano.
En næst kemur platan lick it up sem mér hefur ekki hlakkað til að fjalla um
af því að mér finnst hún ekki góð þessi plata var mikið í svona glyspoppi
sérstaklega lagið lick it up ef þið hafið heyrt lagið og séð myndbandið
þá fattiði hvað ég er að tala um en á þessari plötu var vinnie framan á plötunni
og á þessari plötu voru þeir ómálaðir og héldu því áfram yfir nokkrar plötur.
En næsta platan sem ég fjalla um heitir Animalize þá voru þeir
búnir að fá gítarleikarann mark st. john og hans rétta nafn er
Mark Norton en þessi plata inniheldur lögum eins og:
Burn Bitch Burn og Heavens on fire en þessi plata finnst MÉR ekki góð.
En svo eftir henni gáfu þeir
út plötuna animalize og á henni voru þeir nýbúnir að fá gítarleikarann bruce kulick
sem heitir sínu réttu nafni Bruce Howard Kulick. en einu sinni
átti ég þessa plötu en þessi plata er svona ömurlegt glyspopp og inniheldur
lögum eins og:
king of the mountain og Tears are falling.En eftir þessa plötu gáfu þeir út plötuna
Crazy nights sem er ekki góð plata að mínu mati en þessi plata er alveg
hrikaleg glysrokk plata og hún inniheldur lögum eins og:
My way og crazy nights.

fjalla meira um plöturnar og þá í næsta part.

heimildir:

kissonline.com og genesimmons.com