Alice in chains var stofnuð árið 1987 í Seattle. Jerry Cantrell sem þá hafði verið í mörgum litlum grúbbum, kynntist upprunalegum bassaleikara Alice in chains Mike Starr sem kynnti til leiks Sean Kinney sem á þeim tíma var með systur Starr´s.
Kvöld eitt stuttu seinna hitti Jerry svo Layne Staley sem þá var söngvari og trommari í glam bandi þar sem meginhlutverk bandsins var að klæðast drag og dreyfa smokkum.
Á þessum tíma voru þeir kallaðir Alice´n´Chains en það breyttist í Diamond lie eftir þeirra fyrstu tónleika. Og svo aftur í Alice in chains. Þann 11.feb spiluðu Alice in chains sína fyrstu stórtónleika með Mother love bone. Og eftir það skrifuðu þeir undir hjá Columbia Records.
Árið 1990 gáfu þeir svo út sína fyrstu smáskífu, ?We Die Young? en titillag þeirra skífu komst á topp 5 listan yfir metal lög þess tíma. Og aðeins 2 mánuðum seinna gáfu þeir út sína fyrstu breiðskífu ?Facelift?
Eftir þá plötu fóru Alice in chains í sína fyrstu tónleikaferð um Bandaríkin ásamt Iggy Pop. Þessi tónleika ferð virtist ekki hafað heppnast vel, því þegar Alice in chains kynntu lögin Rooster og Dirt þá virtist sem áhagendum Iggy´s stæði á sama um þá.
En í desember sama ár fylltu Alice in chains Moore leikhúsið í Seattle. Og Voru þeir tónleikar teknir upp og gefnir síðar út sem ?Life Facelift?.
Janúar 1991 kom út fyrsti singulinn af ?Facelift? plötunni en þetta var lagið ?Man in the box? Sem fékk frábærar viðtökur hjá Mtv og útvarpstöðum. Og sat á topp 20 lista Mtv í 26 vikur samfleitt. Seinna gáfu þeir svo út annan singullinn af plötuni ?Facelift? lagið ?Sea of Sorrow?. Seinna Í janúar voru þeir svo tilnefndir til American Music Award sem “Favorite Heavy Metal Artist”Þeir tapa.
Sama mánuð og allt þetta hafði gerst komu þeir fram í kvikmynd Camron Crown´s ?Singles?, Þeir komu þar fram sem bargrúbba og spiluðu ?Would? og ?It aint like that? .
Mánuð seinna fóru Alice In Chains svo á túr með Megadeth. Seinna sama mánuð voru Alice in chains svo tilnefndir til Grammy verðlaunana sem ?The best heavy metal artist? Þeir tapa aftur. Svo í Mai eftir mánaðar hlé á tónleikaferðum, fóru þeir í ferð með Slayer og fleirum. ?Clash of the titants tour?.
Eftir ?Clash of the titants? tónleikaferðina fara Alice in Chains í tónleikaferð með Van Helen frá Ágúst 91 til Janúar 92. Rétt áður en í þá ferð var haldið komu Alice in chains fyrst fram í sjónvarpi í þættinum ?In Concert? á Abc.
September 1991, á meðan mánaðar frí á tónleikaferðini stóð. Tóku Alice in chains upp sína aðra Ep ?Sap? nafinið er komið frá draumi Sean ?trommara alice in chains?. Sap Innihélt slagarann ?Got me wrong? sem var einnig lag í myndini ?Clerks?
Þann 1.Desember 1991 missti Jerry af tónleikum sveitarinnar þegar hann var á veiðum með bróðir sínum. En Jerry hélt að Nóvember innheldi 31 dag ekki 30.
Að því tilefni gáfu Columbia Records menn honum dagatal í jólagjöf svo hann myndi ekki missa af fleiri tónleikum. En á sama tíma voru Alice in chains valdir besta hljómsveitin af lesendum ?RIP magazine? og ?Guitar for the Practicing Musician?
Í Apríl 1992 byrjuðu Alice in chains svo að taka upp þeirra næstu breiðskífu ?Dirt? Platan var svo gefin út í september sama ár og seldist í yfir 3 milljónum eintaka. Fyrsti Singull plötunar var ?Would? (sem einnig kom út í kvikmyndinni ?Singles?)
En það lag varð strax að slagara og var valið ?Best song from a movie? á ?Mtv Music/Movie Awards? En seinna gáfu þeir einnig út Singulla við lögin ?Rooster? Sem var bannað í spilun á Mtv vegna grófra atriða úr Víetnam stríðinu. ?Down in a hole? ?Angry Chair? og ?Them bones?.
Á túrnum með Ozzy sem fylgdi plötuni tókst Layne að keyra yfir sig og þar með brjóta fót sinn. En Layne kláraði þó túrinn í hjólastól eða á hækjum og missti aldrei af tónleikum.
Í Janúar 1993 spiluðu Alice in chains á Hollywood festivalinu í Ríó. Þetta voru síðustu tónleikar Mike Starr (bassaleikara) En Mike var orðinn leiður á tónleikaferðum og hætti. Mike Inez sem var þá bassaleikari Ozzy´s kláraði tónleikaferðina með Alice in chains og varð svo stuttu seinna fastur meðlimur í Alice in chains og var eftir það kallaður ?the new guy? af meðlimum sveitarinnar.
Eftir þessa tónleikaferð sneru Alice in chains aftur heim til þess að taka upp lög fyrir myndina ?The last acction hero? þessi lög voru ? A little bitter? og ?What the hell have I?.
Sumarið 1993 spiluðu Alice in chains á Lollapalooza ásamt Primus, Fishbone, TOOL, Arrested Development, Rage Against the Machine og fleirum. Eftir þetta tónleikaferðalag héldu Alice in chains aftur heim. En komu að tómu húsi. Þeir höfðu gleymt að borga leiguna og í stað þess að fynna sér aðra íbúð leigðu þeir sér London Bridge Studioið og á 7 dögum tóku þeir upp sína þriðju Ep ?Jar of flies? þessi plata var róleg og niðurdrepandi. En þessi plata seldist í yfir 2 milljónum eintaka.
Eftir þetta var þeim boðið á tónleikaferð með Metallica en vegna persónulegra vandamála innan hljómsveitarinnar var hætt við. Layne Stanley var orðinn Heroínfíkill. Þeir hættu einnig við Woodstock og fleiri tónlistarhátíðir. Og orðrómur barst um enda Alice in chains.
Á þessum tíma héldu meðlimir sig frá hvorum öðrum. Mike byrjaði í Slash?Snakepit? og tóku þeir upp plötuna ?It's 5 O'clock Somewhere? Layne var líka byrjaður í öðru bandi ásamt Mike Mcready (Pearl Jam), Barret Martin (Screaming Trees), og John Baker Saunders. Þetta band hét Mad Seasson og gáfu út plötuna ?Above? í mars 1995.
Loks í apríl 1995 áhváðu Alice In chains að fara aftur í stúdíó. Þeir tóku upp þeirra þriðju breiðskífu en hana tók 4 mánuði að gera. Platan var upprunarlega kölluð ?Tripod? eftir þrífættum hundi sem elti Sean í bernsku. En það ítti undir þá orðrómi að Layne væri hættur í Alice in chains. Platan hét Alice in chains og kom út í lok Nóvember 95. og rauk uppí fyrsta sæti Billboard listans. Þessi plata seldist í 2 milljónum eintaka.
Fyrsti singull plötunar var ?Grind? sem var svo tinefnt til Grammy verðlauna. En enn á ný töpuðu þeir.
Apríl 96 héldu Alice in chains svo unplugged tónleika sem teknir voru upp og gefnir út. Þessi plata varð tvöföld platíum. Unplugged for MTV var líka gefið út sem dvd/vhs.
Lítið skeði í hljómsveitini eftir það. Þeir gáfu út Music Bank (4 diska box set með sjaldgæfum upptökum og fleira), Notthing safe (best of the box) og Live disk.
Í apríl árið 2002 dó Layne af ofskammti af heróini. En hann hafði verið dáið 2 vikum áður en hann fannst þann 5.apríl semsagt.