Hljómsveitin Green Day er í miklu uppáhaldi hjá mér svo ég ætla að fjalla aðeins um hana hér
Hljómsveitina skipa:
Billie Joe Armstrong – Gítar, Söngur
Mike Dirnt – Bassi, bakrödd
Tre Cool – trommur
Æskuvinirnir Billie Joe Armstrong og Mike Dirnt (fæddur Mike Pritchard) stofnuðu sína fyrstu hljómsveit, Sweet Children, í Rodeo, CA. Aðeins 14 ára gamlir. Um 1989, kom trommari inní hljómsveitina, Al Sobrante og þeir breyttu þeir nafninu í Green Day. Sama ár, gaf hljómsveitin út sína fyrstu EP-plötu, 1.000 hours, Sem var vel á móti tekin af hardcore punk senunni í Kaliforníu. Stutt eftir það, fékk hljómsveitin plötusamning hjá Lookout. Fyrsta plata Green Day, 39/Smooth, var gefin út seinna sama ár. Aðeins eftir útgáfu hennar, kom Tre Cool í stað Sobrante (fæddur Frank Edwin Wright, þriðji).
Green Day gáfu út sína seinni plötu, Kerplunk árið 1992. Kerplunk leiddi til áhuga hjá mörgum stórum útgáfufyrirtækjum; loks fór hljómsveitin til Reprise records. Fyrsta plata Green Day hjá Reprise, Dookie, var gefin út vorið árið 1994. MTV tóku við fyrsta singul Dookie, “Longview”. Dookie varð metsöluplata. Platan hélt áfram að fá athygli út sumarið, með öðrum singul hennar, “Basket Case” sem var 5 vikur á topp “American Rock Charts”. Enda sumarsins, tóku þeir Woodstock 1994, sem lét sölur Dookie vaxa. Þegar fjórði singullinn “When I come around” hóf 7. vikuna á topp “modern rock charts” snemma árið 1995, var Dookie búin að seljast í meira enn 8 milljón eintökum í Bandaríkjunum, og yfir 10 milljón eintök utan Bandaríkjanna. Dookie vann líka Grammy fyrir “Best Alternative Music Performance” árið 1994.
Green Day voru fljótir að fylga Dookie með Insomniac haustið 1995; um sumarið, fóru þeir aftur á topp Modern Rock Charts með “J.A.R.”. Insomniac varð vinsæl strax og greip hún annað sætið í Bandaríska listanum, og seldist meira enn 2 milljónir eintaka fyrir vorið 1996, enn enginn af singlunum — jafnvel hið útvarpsvæna lag “Brain Stew/Jaded” — urðu ekki eins vinsæl og singlarnir af Dookie. Vorið 1996, hættu Green Day við evrópu-túr, útaf þreytu. Hljómsveitin eyddi svo því sem eftir var af árinu að semja nýtt efni, og gáfu út Nimrod seinlega árið 1997. Hin eftirvænta plata, Warning, kom svo út 3 árum seinna, með slögurum eins og “Warning”, “Waiting” og “Minority”.
Safnplata Green Day, “International Superhits” kom út árið 2001 með öllum slögurum þeirra hingað til og 2 nýjum lög, “Maria” og “Poprocks and coke”. Ári seinna kom svo út B-hliðar, Soundtrack, og Coverlaga plata sveitarinnar, “Shenanigans” með einu nýju lagi “Ha Ha Your’e Dead”.
Green Day eru eins og er að semja nýtt efni og getið þið fylgst með ferlinu á www.greenday.com í myndum og hljóði frá þeim.
Heimildir frá www.allmusic.com.
Takk fyrir.